Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.05.2011, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 06.05.2011, Blaðsíða 66
Spurningakeppni fólksins Þóra Arnórsdóttir aðstoðarritstjóri Kastljóss 1. Ouagadougou. 2. Veit það ekki. 3. Þetta er með Maus. Kerfisbundin þrá. 4. Andesfjöllin og Himalaja? 5. Ætla ekki einu sinni að giska. 6. Páll Scheving. 7. Kenneth Branagh. 8. Abbottabad. 9. Aldís Hafsteinsdóttir. 10. Donald Trump. 11. Hildi Knútsdóttur. 12. Ég man það ómögulega. 13. Ellý Ármanns og Sigga Lund. 14. Cynthia Ann Lauper. 15. Var hún ekki bara ólétt? 10 rétt. Andri Ólafsson fréttamaður á Stöð 2 1. Pass. 2. Ég veit það ekki. 3. Læti með Valdimar? 4. Andesfjöllin og Klettafjöllin. 5. Chicharito? 6. Páll Scheving. 7. Kenneth Branagh. 8. Abbottabad. 9. Aldís Hafsteinsdóttir. 10. Donald Trump. 11. Hildi Knútsdóttur. 12. Man ekki hvað hún heitir. 13. Ellý Ármanns og Sigga Lund. 14. Hef aldrei vitað það. 15. Var hún ekki full á skólaballi? 9 rétt. Svör: 1. Ouagadougou, 2. Matt Bellamy, 3. Kerfisbundin þrá með Maus, 4. Andes-fjöllin (7.200 km) og Klettafjöllin (4.800 km), 5. Dimitar Berbatov, Manchester United (0,7 mörk í leik), 6. Páll Scheving, 7. Kenneth Branagh, 8. Abbottabad, 9. Aldís Hafsteinsdóttir, 10. Donald Trump, 11. Hildi Knútsdóttur, 12. Prometheus, 13. Ellý Ármanns og Sigga Lund, 14. Cynthia Ann Stephanie „Cyndi“ Lauper, 15. Hún drakk áfengi á skólaskemmtun. M Y N D / C C B Y 2 .0 G R E G S C H E C H T E R 7 3 1 8 2 9 5 8 5 9 1 3 9 7 4 7 9 5 4 6 6 2 5 2 9 8 5 4 6 3 9 7 1 4 1 8 7 3 2 8 5 2 1 7 3 6 8 46 heilabrot Helgin 6.-8. maí 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni ? 1. Hvað heitir höfuðborg Burkina Faso? 2. Hvað heitir söngvari hljómsveitarinnar Muse? 3. Hvaða lag hefst á orðunum „Eins og oft áður, þá finnst mér eitthvað vanta. Og þó ég hafi öll réttu verkfærin þá kann ég ekki að nota samviskuna sem skjöld.“ Og hvaða hljóm- sveit flytur það? 4. Hvaða tveir fjallgarðar eru þeir lengstu í heimi? 5. Hvaða leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur skorað flest mörk í hlutfalli við spilaða leiki á þessu tímabili? 6. Hvað heitir formaður þjóðhátíðarnefndar? 7. Hver er leikstjóri hasarmyndarinnar Thor sem var frumsýnd í síðustu viku? 8. Í hvaða bæ í Pakistan var Osama bin Laden veginn? 9. Hver er bæjarstjóri í Hveragerði? 10. Að hvaða bandaríska auðmanni gerði Barack Obama stólpagrín í síðustu viku? 11. Eftir hvern er skáldsagan Sláttur sem kom út um mánaðamótin? 12. Fyrir hvaða bíómynd var Ridley Scott að leita að tökustöðum á Íslandi á dögunum? 13. Hvaða konur sjá um kvöldþáttinn á sunnu- dagskvöldum á Bylgjunni? 14. Hvað heitir Cindy Lauper fullu nafni? 15. Af hverju mátti Donna Martin ekki útskrifast úr menntaskóla í Beverly Hills 90210? Meistaraflokkurinn að fyllast Þeir sem sigra þrisvar í röð í Spurningakeppni fólksins hætta keppni, skora á ein- hvern til þess að taka við af sér, og fara í sérstakan meistaraflokk. Þegar átta manns eru komnir í meistaraflokkinn keppa þeir innbyrðis þar til einn stendur eftir sem sigurvegari. Sjö keppendur hafa þegar náð þessum áfanga þannig að óðum styttist í úrslita- keppnina. Þeir sem eru komnir áfram eru: Gunnar Reynir Valþórsson fréttamað- ur, Marta María Jónasdóttir blaðakona, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir rithöfund- ur, Sigurlaugur Ingólfsson sagnfræðingur, Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, Halldór Högurður ráðgjafi og Margrét Erla Maack dagskrárgerðarkona. Andri skorar á Hönnu Eiríksdóttur, verkefnisstýru hjá UN Women                                           ­€‚ € € ƒ„€…†
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.