Fréttatíminn - 17.06.2011, Síða 15
hvað gera Fyrirtæki
með sjálFstæða posa?
Þjónustuaðilar örgjörvaposa eiga
tilbúnar lausnir, hvort sem hentar betur
að setja upp tvo samtengda posa eða
einn posa sem snúa má í báðar áttir.
pinnið
á minnið
með verkefninu pinnið á minnið er notkun greiðslukorta með örgjörva innleidd á Íslandi. Íslensk fyrirtæki, korthafar, útgefendur greiðslu
korta og færsluhirðar uppfylla þannig öryggiskröfur alþjóðlegu kortafyrirtækjanna sem innleiddar eru um allan heim. Greiðsluveitan ehf.,
dótturfyrirtæki Seðlabanka Íslands, sér um framkvæmd verkefnisins ásamt færsluhirðunum Borgun, Valitor og Teller (samstarfsaðila Korta
þjónustunnar). Verkefnið Pinnið á minnið er unnið með heimild Samkeppniseftirlitsins samanber ákvörðun 18/2010.
Fyrirtæki sem taka við
kortagreiðslum þurFa
að setja upp posa sem snýr
að viðskiptavinum
hvað gera Fyrirtæki
með aFgreiðslukerFi?
Þjónustuaðilar afgreiðslukerfa eiga
tilbúnar tengingar á milli kassa
og örgjörvaposa.
korthafar setja sjálfir kortið
í posann og staðfesta
viðskiptin með pinni í stað
undirskriftar.
starfsfólk þarf ekki lengur
að bera saman undirskrift
á korti og kvittun.
KR
www.pinnid.is
Um heim allan innleiða alþjóðlegu kortafyrirtækin
kröfur um öryggi í korta viðskiptum, til að sporna við
fjársvikum skipulagðra glæpasamtaka. Nú er komið
að íslenskum fyrirtækjum að uppfylla þessar kröfur.
Farðu á www.pinnid.is, Finndu þjónustuaðila og Byrjaðu strax
að undirBúa Fyrirtækið þitt Fyrir öruggari kortaviðskipti.