Fréttatíminn - 17.06.2011, Síða 29
F yrir nokkrum árum heyrði ég barnakenn-
ara lesa upp fyrstu
ritgerð eins nemanda
síns sem fjallaði
um vatn. „Vatnið
er nauðsynlegt því
annars gætum við
ekki lært að synda
og þá myndum við
drukkna.“
Ein meginrök fjár-
málaráðherra fyrir
samþykkt Icesave-
samninganna voru
að tryggja aðgang
embættismanna að
erlendum mynt-
körfulánum. Þau rök sannfærðu
undirritaðan hins vegar um að
kjósa bæri á móti samningnum.
Þannig má umorða málflutning
Steingríms: „Hið opinbera þarf
meiri lán því annars drukknum við
í skuldum.“
Opinberir hagfræðingar Há-
skólans og Seðlabankans hótuðu
og reyndu að sannfæra erlend
matsfyrirtæki um að lækka bæri
svokallað lánshæfismat þjóðarinnar
og hlutu óverðskuldaða gagnrýni
fyrir. Útskýra má „lánshæfismat“
sem nokkurs konar einkunnarvið-
mið til hægðarauka fyrir erlenda
lánveitendur svo að þeir hinir sömu
þurfi ekki að meta greiðsluhæfi
lántakenda eða arð-
semi þess sem verja
á láninu í. Slíkt er
vitaskuld mikilvægt
því eins og flestir
vita eru lán stjórn-
málamanna jafnan
notuð í atkvæða-
kaupmennsku þar
sem arðsemi er víðs
fjarri.
Því eru það von-
brigði að þegar mest
á ríður skuli láns-
hæfismatsfyrirtækin
bregðast þjóðinni
með því að lækka
ekki lánshæfismatið
og takmarka þannig
lántökumöguleika opinberra aðila.
Íslendingar eru við það að
drukkna í skuldum, svo mjög að
sum sveitarfélög hafa reyndar
drekkt sér í eigin skuldasundlaug-
um og þurfa því ekki á fleiri lánum
að halda. Það sama á við um veit-
ustofnanir með bakábyrgð skatt-
greiðenda. Nýr forstjóri Landsvirkj-
unar hefur til dæmis uppgötvað að
raforkuverð til iðnaðar er í hækkun-
arfasa og býðst til að greiða arð til
ríkissjóðs í framtíðinni með nýjum
virkjunum. Úr því vænt arðsemi er
til staðar, væri nokkuð til mikils
ætlast að slíkar framkvæmdir yrðu
án bakábyrgðar almennings í þessu
landi?
Helgin 17.-19. júní 2011
Arnar Sigurðsson
starfar á fjármálamarkaði
FERÐ ELDRI
FÉLAGA
SPENNU-
GOLF
Hin árlega ferð Rafiðnaðarsambands Íslands árið
2011 fyrir eldri félaga sambandsins verður farin
þann 29. júní. kl. 13 frá Stórhöfða 27,
Grafarvogsmegin.
Að þessu sinni verður farið í Árbæjarsafn og safnið
skoðað og svo verður haldið í nýjan sal Rafiðnaðar-
skólans að Stórhöfða 27 þar sem kaffiveitingar
bíða þátttakenda.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Svövu í síma
580-5226 eða með rafpósti á svava@rafis.is.
Spennugolfi 2011 verður haldið þann 24. júní á
Strandarvelli á Hellu. Þátttökugjald er kr. 5.000.-
Innifalið í gjaldinu er golf, matur og rúta.
Rúta fer frá Stórhöfða 31, stundvíslega kl. 10:00.
Áætlað er að hefja leik kl. 12:00.
Þátttakendur vinsamlega skráið:
Nafn, kennitölu, GSM, grunnforgjöf og hvort komið
verði með rútunni.
Sendið á: stefan@rafis.is eða í síma 580-5253
Nánari upplýsingar á www.rafis.is/golfrsi/
RAFIÐANAÐARSAMBAND ÍSLANDS
Project2_Layout 1 9.6.2011 11:59 Page 2
Græjaðu þiG
fyrir veiðina
allt sem þarf til að krækja í þann stóra
Veiðideild útilífs er í glæsibæ.
NÁÐU ÁRANGRI. ÚTILÍF – HOLTAGÖRÐUM. GLÆSIBÆ. KRINGLUNNI. SMÁRALIND. WWW.UTILIF.IS
tilboð: 31.990 kr.
Taimen vöðlur
Þriggja til fimm laga öndunarvöðlur.
AlMeNNt Verð: 38.990 kr.
tilboð: 5.990 kr.
vangen hjólaTaska
Pláss fyrir 10 hjól, vasar fyrir tauma
og aðra fylgihluti.
AlMeNNt Verð: 7.490 kr.
tilboð: 19.990 kr.
abu garcia fluguseTT
gott sett á góðu verði.
AlMeNNt Verð: 23.990 kr.
verð frá: 4.990 kr.
abu garcia veiðihjólin
Mikið úrval af Abu garcia hjólum og
settum á góðu verði.
tilboð: 34.990 kr.
Taimen river
frábær þriggja laga vöðlujakki.
léttur og góður í veiðina.
AlMeNNt Verð: 42.990 kr.
tilboð: 12.990 kr.
Taimen vöðluskór
léttir og sterkir.
AlMeNNt Verð: 15 .990 kr.
Aðgengi að lánsfé og bakábyrgð skattgreiðenda.
Að drukkna í skuldum
Íslendingar eru við það að drukkna í skuldum
... og þurfa því ekki á fleiri lánum að halda.