Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.06.2011, Page 35

Fréttatíminn - 17.06.2011, Page 35
... pabbi hans Jóns var bæði prestur og draugabani? ... Jón gekk aldrei í skóla fyrr en hann byrjaði í háskóla? ... Jón fór aldrei út úr húsi án svarta pípuhattsins? Vissir þú að ... Hann á afmæli í dag! Í þessari skemmtilegu bók segir Brynhildur Þórarinsdóttir frá litríkri ævi sveitastráksins úr Arnarfirðinum sem seinna varð búðarsveinn í Reykjavík, stúdent og stjórnmálamaður í Kaupmanna- höfn og loks sjálfstæðishetjan sem við heiðrum 17. júní ár hvert. Bókina prýða teikningar eftir Sigurjón Árnason auk fjölda annarra mynda. Hver var eiginlega þessi Jón Sigurðsson? Og hvað er svona merkilegt við hann? Ný bók fyrir alla fjölskylduna! 17. júní 1811

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.