Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Qupperneq 50

Fréttatíminn - 02.11.2012, Qupperneq 50
Sunnlenskt salat 1 rauð paprika 1 græn paprika 2 stilkar sellerí 1/2 rauðlaukur 1 dl steinselja og/eða eða kóríander 1 1/2 dl maís- baunir 1 1/2 dl svartbaunir, eldaðar 1 1/2 dl kjúklingabaunir, eldaðar Saxa papriku, sellerí, rauðlauk og krydd- jurtir. Laga sósuna og blanda öllu saman. 46 heilsa Helgin 2.-4. nóvember 2012 Hvað getur NutriLenk gert fyrir þig? Liður með slitnum brjóskvef Heilbrigður liður NÁTTÚRULEGT FYRIR LIÐINA Verkjalaus og svaf eins og engill Á einhverjum tímapunkti ákvað ég að hætta að taka inn NutriLenk, mér leið svo vel - verkjalaus og svaf allar nætur eins og engill en eftir nokkra daga fann ég fyrir gamalkunnum verkjum og var ég fljót að byrja aftur að taka inn NutriLenk. Nú tek ég NutriLenk Gold að staðaldri, 3 töflur á dag eða fleiri – því þar sem mér finnst gaman af allri útiveru og fer til dæmis í golf, göngur og sund þá þarf ég að “hlusta” á líkamann og taka fleiri töflur þá daga sem ég er í meiri hreyfingu – allt upp í 5 töflur á dag. Nutrilenk Gold hefur reynst mér hin besta heilsubót og undravert hversu vel það virkaði eftir aðgerðina. Frábært að hægt sé að endurbæta liðheilsuna með náttúrulegu efni og get ég svo sannarlega mælt með Nutrilenk Gold. Anna K Ágústsdóttir Endurheimt liðheilsa og laus við lyfin! Fyrir 3 árum gekkst ég undir liðskiptaaðgerð á mjöðm, hafði ég þurft að taka inn gigtarlyf í 5 ár þar á undan vegna slitgigtar í báðum mjöð- mum og hálsliðum. Eftir aðgerðina var ég í tiltölulega stuttan tíma á sterkum verkjalyfjum því ég byrjaði meðfram þeim að taka inn Nutrilenk og fann ég fljótt fyrir mun betri líðan. NutriLenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum, Fræinu Fjarðarkaupum, Hagkaup, Krónunni, Þín verslun Seljabraut og Vöruvali Vestmanneyjum NUTRILENK NÁTTÚRLEGT BYGGINGAREFNI FYRIR BRJÓSKVEFINN Skráðu þig á facebook síðuna Nutrilenk fyrir liðina - því getur fylgt heppni! P R E N T U N .IS Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is Við mikið álag og með árunum getur brjósk- vefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Þetta er náttúrulegt ferli. Mjög margir finna fyrir miklum óþægindum þegar beinin byrja að núast saman, sérstaklega í liðamótum eins og í mjöðmum, hryggjar og hnjáliðum. Þess vegna er allt til vinnandi að styrkja liðbrjóskið á náttúrulegan hátt. Náttúrulegt byggingarefni fyrir liðbrjóskið og beinin NutriLenk inniheldur náttúrulegt byggingarefni fyrir brjóskvefinn og er mjög góður valkostur fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski. Unnið úr sérvöldum fiskibeinum úr hafinu sem hefur sýnt fram á að vera fyrsta flokks byggingarefni til að styðja við brjóskvefinn og viðhalda honum. NutriLenk hefur hjálpað fjölmörgu fólki. NutriLenk er 100% náttúruleg vara sem er mjög gagnleg þeim sem þjást af brjóskvefsrýrnun. Prófið sjálf-upplifið breytinguna! Ofnæmi leiddi hana að græn- meti Auður Ingibjörg Konráðsdóttir hefur sankað að sér uppskriftum og fróðleik í tuttugu ár og deilir nú með öðrum í nýrri mat- reiðslubók. A uður Ingibjörg Konráðs-dóttir hefur verið græn-metisæta í tuttugu ár. Hún greindist með fiskiofnæmi þegar hún var að ljúka kokkanámi, sér til mikilla vonbrigða, en sneri vörn í sókn, hætti jafnframt að borða kjöt og sérhæfði sig í matreiðslu grænmetisrétta. Í nýútkominni bók, Heilsusúpur og salöt, töfrar hún fram girnilega grænmetisrétti við allra hæfi, grænmetissúpur og salöt eins og nafnið gefur til kynna. „Ég hef sankað að mér uppskrift- um og fróðleik síðastliðin tutt- ugu ár og langar að deila því með öðrum,“ segir Auður þegar hún er spurð um kveikjuna að bókinni. „Mér fannst vanta uppskriftir af þessu tagi í matreiðslubókaflóruna okkar,“ segir hún. „Ég hef sjálf tekið mataræði mitt í gegn og hef öðlast mun betri líðan og heilsu og langaði að fleiri nytu góðs af minni reynslu. Eftir að ég hætti að borða kjöt og fisk varð ég mun orku- og úthaldsmeiri,“ segir hún. Engar dýraafurðir eru í upp- skriftunum og í þeim sneiðir Auður einnig hjá hveiti og hvítum sykri. Sjálf neytir hún aldrei sykurs og einungis hvíts hveitis í miklu hófi. „Ég neyti hveitis í undantekningar- tilfellum, til að mynda þegar mér er boðið í pitsu. Þá geri ég hins  MAtreiðslubók Hvítbaunasúpa 200 g hvítar baunir 1 hvítur laukur 1 sellerístilkur 1 hvítlauksgeiri 2 msk lífræn sólblómaolía 1 rauð eða gul paprika 4 tómatar 2 tsk tómatpúrra 2 tsk timjan 1 tsk rósmarín Himalayja salt eftir smekk ½ tsk rósapipar, malaður 8 dl vatn Steikja lauk, hvítlauk og sellerí í olíu. Skera grænmetið, blanda öllu saman og láta malla í nokkr ar mínútur. Smakka til með salti. Indversk rauðlinsusúpa 250 g rauðar linsubaunir 1 laukur 1 paprika, rauð eða gul 1 msk olía ½ dós kókosmjólk 1 msk appelsínuþykkni ½ msk karrí 1 tsk turmeric 1 búnt ferskt kóríander ½ ltr vatn Sneiða lauk og papriku. Grófsaxa kóríander og leggja til hliðar. Sjóða baunir sér. Steikja lauk í olíu, bæta kókosmjólk og appelsínu þykkni við, krydda með karrí og turmeric, hræra soðnum baunum saman við, setja papriku og kóríander út í síðast. Grænmeti í sjávarvefju 2 lárperur Safi úr 1 sítrónu 1 tsk sjávarsalt Grænmeti að eigin vali í strimlum s.s. gulrætur rauðrófur gúrka 4 nori blöð Stappa lárperu með gaffli ásamt sítrónusafa og sjávarsalti. Smyrja lárperumauki á nori blöð, raða grænmetisstrimlum ofan á og vefja á ská þannig að eitt hornið á nori blaðinu standi upp úr að aftan. Fallegt er að binda vefjuna saman með grófum spotta ef vill en ef endanum á blaðinu er komið fyrir undir vefjunni þarf ekki að binda hana saman. Bera fram strax. Sósa: 3 tómatar ½ laukur 1 hvítlauksrif 2 tsk pálmasykur 4 msk tómatpúrra 2 msk eplaedik ½ tsk sjávarsalt Cayenne pipar á hnífsoddi Mauka hráefnin í sósu í blandara. Uppskriftir úr bókinni Heilsusúpur og salöt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.