Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Síða 74

Fréttatíminn - 02.11.2012, Síða 74
Borgardekk  Vetrarhátíð Samkeppni um opnunarhátíð Baðaði Hallgrímskirkju í ljósum Samkeppni um hönnun opnunar- verks Vetrarhátíðar í Reykjavík 2013 er í fullum gangi. Hún verður haldin 7. - 10. febrúar næstkom- andi en skilafrestur vegna sam- keppninnar um opnunarhátíðina er til 16. nóvember næstkomandi. Spænski arkitektinn Marcos Zotes sigraði í fyrra með ljósainnsetn- ingu sinni Rafmögnuð náttúra. Þá varpaði hann verkinu á framhlið Hallgrímskirkju með risastórum skjávörpum og breytti þannig ásýnd kirkjunnar og skapaði kraft- mikla sjónræna upplifun. Samkeppnin er opin öllum hönnuðum, arkitektum, mynd- listarmönnum, tónlistarmönnum, ljósamönnum, rafmagnsverk- fræðingum eða öðrum sem vinna með rafmagn og list í einhverju formi. Verðlaunafé er 400 þúsund krónur. Auk þess verður gerður samningur við vinningshafa og fær hann 1,4 milljónir til verksins. „Ég er arkitekt og lít ekki á mig sem listamann,“ segir Marcos sem hefur mjög gaman að því að kanna hvernig nota megi myndvarpa til þess að virkja almannarými.  LeikhúS DagSkrá um hyLDýpi Heilluð af frásagnarhefð ömmu Ragnheiður Harpa Leifsdóttir vakti athygli erlendra gesta sviðslistahátíðarinnar LÓKAL. Hún fékk boð um að taka þátt í tilraunasýningu á gagnvirkri sviðslistahátíð þar sem áhorf- endur taka þátt í mótun verks. Þar flutti hún dagskrárverk um hyldýpi. Hún mun svo fara fyrir föruneyti fjögurra ungra lista- manna til Helsinki þar sem verkið, sem er í stöðugri mótun, verður flutt á alþjóðlegri hátíð. Ragnheiður Harpa tekst á við dagskrá Hyldýpisins í sviðslistaverki sem hún flytur ásamt fleiri á Norðurlöndunum. Helgin 2.-4. nóvember 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.