Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 9
ég dái og ég vil að dái mig, segja og hugsa. Eg gæti mjög auðveld- lega gert heimskupör, vegna þess að mér þykir vænt um þig. En ef þú hugsar um það, Rinn, finnurðu að slíkt má ekki henda. Við kæm- umst þá í vandræði, úthellum tár- um og ef til vill endaði það með harmleik. En við getum haft það eins og það er“. Þegar ítinn bauð g'óða nótt þetta kvöld, kyssti hann á hönd heíinar. Hann opnaði dyrnar, en snéri sér við aftur. ,.Og þarna liggur kjafta- skjóðan, hún frú Woodside, enn á gægjum í glugganum“, sagði hann. FRÚ WOODSIDE, kona banka- gjaldkerans, átti heima í tígul- steinahúsi hinum megin við göt- una. ^ „Hann var þar á hverju kvöldi“, myndi frú Woodside segja“, og það var venjulega aðeins Ijós í dagstof- unni. Það var ekkert hægt að sjá inn um gluggann. En þau voru þar bara tvö, hún ekkjan, nógu gömul til að geta verið móðir hans, og $ hann óreyndur unglingurinn. Það vissu þetta allir. Það var ekki tal- að um annað meira. Það veittu hénni allir athygli, þegar hún lét sjá sig á götunni, öll uppmáluð og reyndi að leika unga stúlku. Og hún hafði siðspillandi áhrif. Hún gekk almennt undir nafninu „Vöggu-ræninginn“. Ég heyrði jafnvel manninn minn hafa orð á því við kunningja sinn, eitt kvöld- ið, að.ef hann væri svolítið yngri myndi hann sjálfur vilja kynnast þessari Valerie. Það sýnir bezt, hvernig allir veittu henni eftirtekt og hvernig áhrif hún hafði. Svo talaði ég við nokkrar af betri kon- um bæjarins, og við ákváðum að sýna henni algera fyrirlitningu. Það gekk svo langt, að engin vildi tala við hana og sumar okkar jafn- vel gengu úr vegi til þess að þurfa ekki að mæta henni. Strákarnir blístruðu, þegar hún gekk fram- hjá og jafnvel eltu hana. Þeir hafa sjálfsagt heyrt, hvernig foreldrar þeirra töluðu um hana heima fyr- ir. Og ég vil ekki hafa eftir orðin, sem hún fékk að heyra“. HANN HAFÐI komið með rjómaís þetta kvöld, og þau sátu við eldhúsborðið. „Mér finnst þetta allt svo óhreint, Valerie, og ég hata borgina fyrir meðferð hennar á þér. Þetta er í síðasta sinn, sem ég kem hingað, og mér Iíður svo hræðilega, þegar ég hugsa til þess. Þetta er allt mér að kenna. Væri það ekki mín vegna, hefðurðu getað lifað hér hamingjusömu Iífi“. „En Rinn, ég er hamingjusöm — með þér. Og mér er sama. En það er hræðilega þreytandi að hafa götustrákana alltaf á eftir sér, þeg- ar meður fer út. En þeir eru of ungir til þess að skilja það, og þú mátt ekki skamma þá; flestir þeir HEIMELISRITI3D 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.