Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 23
ur þó ekki, að ég sé veik og hafi bakteríur í munninum?" „Góða bezta, það hafa allir! A þessu augnabliki eru fleiri hundruð þúsund andstyggileg kvikindi að skríða á vörunum á þér; það myndi líða yfir þig, ef þú sa^ir þau. Sum eru eins og slepjaðir jötunuxar, önnur eins og maðkar, en sum eins og flær!“ „Þegiðu, dóninn þinn!“ hrópaði hún upp yfir sig. „Aldrei á minni lífsfæddri ævi, hef ég heyrt ann- að eins!“ — Hún þagði drykklanga stund og starði á hann. Hún var enginn sálfræðingur, en kveneðli hennar sagði svo greinilega, að ekki var um að villast, að þetta værj ekkert mannsefni handa henni. — Hugsa sér, að vilja ekki kyssa mann og segja bara, að maður hafi munninn fullan af pöddum! Og þessu gægsni hafði hún verið að hugsa um að trúlofast! Er hún hugsaði til þess, varð hún reið fyrir alvöru. Hún snéri sér að honum og sló hann rösklega utan undir. „Þú ert dálaglegur róni!“ sagði hún kjökrandi. „Þú skalt svei mér fá að eiga allar þínar bakteríur fyrir mér. — Sýna mér stjömur! ekki nema það þó! Mér er bara andskotans sama um þig og alla Vetrarbrautina! Ég ætla að gift- ast karlmanni, en ekki svona — svona — jötunuxa!“ „Æ, hvað gengur að þér, Berít? HEIMILISRITIÐ Láttu ekki svona, manneskja!" sagði hann óttasleginn. En hún átti ekkert vantalað við hann lengur. Hún greip kápuna sína og snaraðist út. — Bara að hann Hannes væri nú heima! Hún ætlaði að fleygja sér um hálsinn á honum og trúlofast honum í græn- um hvelli! Nokkrum mínútum síðar bank- aði kjökrandi stúlka á dyrnar að herbergi einii á Skálholtsstígnum. Róleg og karlmannleg rödd svar- aði: „Kom inn!“ Hannes var ekki heima. Það sat stór og myndarlegur náungi á tIív- aninum hans; hann var glaðlegur á svip og útitekinn. Berít þekkti hann vel; það var Ólafur, eldri bróðir Hartnesar, er var tollþjónn fyrir austan og allvel efnaður 'tal- inn. „Nei, þetta er þá Berít!“ sagði hann brosandi. „Ég ætlaði bara ekki að þekkja þig, krakki. Og ég, sem einmitt er kominn hingað til þess að heimsækja þig. — En hvað er að sjá þig, barn, öll útgrátin; hefur einhver verið slæmur við þig?“ „Ó, Óli minn, hvað það var gott að ég skyldi hitta þig! Æ, það er allt eitthvað svo púkó, — hvar er hann Hannes?“ „Hann er á bíó“. — Ólafur lagði handlegginn utan um hana og lofaði henni að halla höfðinu að öxlinni á sér. — „Segðu mér, grey- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.