Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 25
Krœsingar Vanillusósa 6 dl. mjólk 4 tesk. kartöflumjöl sykur, vanilla 1 dl. rjómi Mjólkin er hituð. Þegar hún sýður, er hún jöfnuð með kartöflu- mjölinu, sem hrært hefur verið út með köldu vatni. Sykur og vanilla látin í eftir smekk. Þegar sósan er köld, er þeytti rjóminn látinn í hana. Hræra verður í sósunni öðru hverju, á meðan hún er að kólna. Epli með súkkulaSisósu 6 epli vatn 1-2 bollar sykur Sósan: 5 dl. vatn og eplasoðið 2 matsk. kakó 1 — kartöflumjöl 2 dl. rjómi Eplin eru flysjuð og skorin í tvennt. Fræhúsin tekin úr þeim. Gott er að hafa 2 epli á manp af meðal-stórum eplum, en séu þau stór, er nóg að hafa 1% epli á mann. Eplin eru soðin í sykurvatni, þangað til þau eru ntjúk en heit. Látin upp á fat. Vatn er látið saman við eplasoð- ið, svo að það verði hæfilega sætt. Iýakó og kartöflumjöl er hrært út með köldu vatni og síðan út í eplasoðið, þegar það sýður. Þeytt vel í sósunni, tekin af eldinum og látin kólna. Þegar hún er köld er rjóminn þeyttur saman við sós- una. Hellt yfir eplin á fatinu. Bor- in fram sem ábætisréttur. Vanillusósu má nota í staðinn fyrir súkkulaðisósu með eplunum. Kakaókúlur 4 matsk. flórsykur eða sykur. 2 matsk. sjóðandi vatn. 4 matsk. kakaó. Vanillusykur. Flórsykurinn er hrærður með heita vatninu, þar til hann gljáir, þá er kakaóið og vanillusykurinn látið í og það er hrært eða hnoðað, þangað til deigið byrjar að stífna. Þá er höndunum dýft í flórsykur og búnar til litlar kúlur úr deiginu, sem látnar eru þorna á fati. Flór- sykri stráð yfir þær. Eftir 2 klst. er þeirn velt upp úr söxuðum hnet- HEIMILISRITIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.