Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 56
TIL MINNIS fyrir húsmóðurina Reglusöm og fróðleiksfús húsmóðir hef- ur þann sið að klippa út úr blöðum og tímaritum allar greinar og klausiu-, sem henni geta að gagni komið við heimilis- störfin og líma þær inn í sérstaka bók er hún geymir. Hafið það hugfast, að bækur eru fyrir- taks heimilisprýði og gera íbúðina vist- lega og hlýlega. Það er gaman af að hafa spegilplötu á kaffiborðinu. Bæði hlífir það borðinu og er auk þess fallegt. Brjóstsviði orsakast oftast af fitumikl- um og þungmeltum mat eða óhóflegri notk- un tóbaks eða áfengis. Veggfóður má ryksjúga með varúð; enn- fremur strjúka með mjúkum klút eða bursta með linum bursta. Ef skómir hafa blotnað er skynsamlegt að troða þá út með samanvöðluðum dag- blaðapappír. Oft tekst að ná óhreinindum eftir flugur eða öðrum föstum blettum á möttum gluggarúðum með því að þvo þá upp úr brennsluspíritus eða mjög þunnri saltsýru- blöndu. Til þess að koma í veg fyrir að sviti fari í flóka á höttum er gott að hafa pappír milli svitaleðursins og flókans. Nauðsyn- legt er að skipta um pappír öðru hverju. Límið filt eða annað þykkt efni undir öskubakka, borðlampa, keramikvasa eða aðra slíka hluti, til þess að þeir rispi ekki póleruð húsgöng. Sama má gera við stól- fóta, ef þeir rispa gólfið. Hengja skal myndir þannig, að þær falli sem bezt upp að veggnum. Miðja mynda á að vera sem næst því í sjónarhæð. Eftir því sem hafragrauturinn er skemur soðinn þeim mun minna skemmist af fjör- efnum haframjölsins. Menn, sem erfitt eiga með að sofna vegna fótakulda, ættu að sofa í þykkum og hlýjum náttsokkum. Ef mikill tóbaksreykur er í herbergi má láta hann hverfa með því að bleyta svamp og hengja hann upp i herberginu. Það þarf að bleyta hann oft og vel. Skildu aldrei eftir miða á hurðarhúnin- um, með tilkynningu um, hvenær þú munir koma aftur. Það getur freistað ein- hvers komumanns til að brjótast inn í fbúðina. 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.