Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 5
cocl$tail-bar, einnig A7ar bætt við nokkrum baðherbergjum. ..Hafið þér ekki verið í Leather- combe Bay?“ sagði fólkið. „iMjög sérkennilegt hótel, á nokkurskon- ar ey. Afar þægilegt, ekkert ónæði af hópferðum eða sunnudaga-rápi. Agætis viðurgerningur; þér ættuð að reyna það“. — Og það var reynt. II íklæddur hvítum léreftsfötum, með panamahatt niður á augum, og vandlega uppsnúið yfirskegg, hallaði Hercule Poirot sér mak- indalega afturábak í legustól, og horfði út yfir baðströndina. í fjörunni voru búningsklefar, segl- dúksbátar, knettir og gúmmíleik- föng. Nokkrir baðgestir voru í sjón- um, aðrir í sólbaði; sumir voru að núa á sig olíu. A hjallanurn uppi frá ströndinni sátu þeir, sem ekki létu vatnið freista sín, og töluðu um veðrið og umhverfið, fréttirnar í morgun- blöðunum og yfirleitt um daginn og veginn. Á vinstri hönd Poirots, flaut ó- slitinn orðaflaumur, jafn og til- breytingarlaus, af vörum frú Gar- dener, urn leið og hún !ét prjónana ganga viðstöðulaust. Til hliðar við hana lá maður hennar í stól, með hattinn niður á nefi; hann skaut inní einsatkvæðis-orðum, ef mál- inu var beint að honum. HEIMILISRITIÐ Á hægri hönd Poirots, sat ung- frú Brewster, þróttmikill kven- maður, lítið eitt gráhærð, með þóknanlegt andlit og vel sólbrennt. Þegar hún skaut inn í athugasemd- um, með drynjandi rödd, var það eins og kröftugur skipshundur vf- irgnæfði geltið í pervisnum kjöltu- rakka. Frú Gardener sagði: „Og svo sagði ég við manninn minn — já, sagði ég, það er ágætt að skoða sig um. En nú höfum við, sagði ég, skoðað okkur talsvert um í Englandi, og nú óska ég einskis annars, en að komast á góðan, ró- legan stað við sjóinn, og hvílast reglulega; slappa mig af. — Það var það sem ég sagði og þarfnaðist, er það ekki, Odell?“ Gardener muldraði undir hatt- inum: „Jú, elskan“. Frú Gardener hélt áfram máli sínu: „Og þegar ég nefndi það við Kelso hjá Cook — hann sá um allt viðvíkjandi ferðalaginu og var okkur svo hjálpsamur á allan- handa máta; ég veit ekki hvernig við hefðum farið að, ef hann Irefði ekki verið! — Já, eins og ég segi, þegar ég nefndi það, sagði Kelso, að við gætum ekkert betra gert, en að fara hingað. Það er mjög fal- legur staður, sagði hann, afskekkt- ur og býður þar að auki upþ á öll þægindi. Auðvitað greip Gardener
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.