Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 8
liti Irenu, þegar í óefni væri komið. Prú Gardener- tók saman prjón- ana sína og ságði: „Eg er að hugsa um ... “ „Já, els'karí?“ sagði Gardener. Hann erfiðaði sig upp úr stóln- um, og tók prjónadót konunnar og hók. „Mynduð þér vilja fá yður sopa með okkur, ungfrú Brewster", sagði hann. „Þakka yður fyrir, ekki núna“. Gardenerhjónin gengu í áttina að gistihúsinu. Ungfrú Brewster sgaði: „Amerískir eiginmenn eru nú dásamlegir!“ ' III Séra Stephen Lane var kominn í sæti frú Gardener. Lane var burðugur maður, um fimmtugs aldur. Hann var sól- brenndur í andliti, og gráu flónels- buxurnar hans voru vel til haldn- ar og fóru honum vel. Ilann sagði með aðdáunarhreim: „Ilrífandi landslag! Eg er búinn að ganga frá Leathercombe Bny, til Ilarford, og heim aftur, yfir klappirnar". „No'kkuð heitt til að ganga í dag“, sagði Barry majór; hann fór aldrei út að ganga. „Holl hreyfing“, sagði ungfrú Brewster. „Ég hef ekkert róið í dag. Það er ekkert sem stælir kvið- arvöðvana eins og róður“. Ilercule Poirot leit með döpru augnaráði niðuT á þykka fellingu framan á vestinu. „Þér mynduð brátt losna við það, Poirot, ef þér réruð svolítið á hverjum degi“. „hlerci, mademoiselle, ég hata báta“. „Smábáta meinið þér“. „Alla báta, hverju nafni sem nefnast. Hreyfingar hafsins eiga ekki við mig“. „Ilvað er að heyra þetta; sjór- inn er eins og stöðupollur“. Poirot svaraði með þunga: „Það er ekkert, sem heitir stöð- ugur sjór, það er alltaf einhver hreyfing, alltaf“. „Ef ég má segja yður meiningu mína“, sagði Barry majór, „þá stafar sjóveiki að mestu frá taug- unum“. „Þar talar sjómaðurinn, ha, majór?“ sagði presturinn og brosti. ..Ég hef einu sinni orðið sjóveik- ur“, sagð'i Barry majór, „það var á Errnarsundi! Maður á bara ekki að hugsa um það, það er nú mitt álit“. „Sjóveiki er undarleg“, sagði ungfrú Brewster og varð hugsandi. „Ilvers vegna eru sumir sjóveikir . en aðrir ekki? Það er ekkert rétt- læti í því. Það er ekkert bundið við almenna heilbrigði. Einhver hefur sagt mér að það stafaði frá mæn- unni. Svo eru sumir lofthræddir. Ég er ekki Iaus við það, en frú e HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.