Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 20
Þetta er ein ástæða þess, að hjónabönd eiga að vera byggð á öðru en einberum tilfinningum. Það er gott ráð að giftast ekki stúlku, hversu aðlaðandi sem hún er, nema að hafa fyrst létt á sál sánni, með því að tala við hana um einhverjar áhyggjur sem maður þjáist af. Þegar maður trúir vini sínum fyrir leyndum áhyggjum, vonbrigð- um og vandræðum, skiptir maður þeim jafnt, byrðin léttist. Okkar ágæti lögfræðingur var of stoltur til að tala um áhyggjur sín- ar, lézt jafnvel ekki hafa neinar. Framfarir hans í framkomu urðu ekki miklar, þó að hann notaði fyrstu fjögur ráðin, fyrr en hann notaði það fimmta líka. Honum virtust áhyggjur sínar smáar. Það er algengt. Það þarf ekki óbærilega örðugleika, til þess að maður verði óviss í framkomu. ÉG HEF oft hugsað um sorgar- leik þessara alþýðuskólanemenda, sem ekki höfðu kennara, sem þeir gátu treyst og þannig fejigið upp- örvunina, sem margir þeirra þörfn- uðust svo mjög. Reyndar þyrftu margir íleiri þess konar ráðunaut. Munið þá, að það að hugsa um aðrá frekar en sjálfan sig, snerta á verndargrip, hugsa sig tvisvar um áður en maður talar og að anda hægt og djúpt, hjálpar manni allt til að vera öruggur í framkomu En þó síðast en ekki sízt ber að hafa það hugfast, að bezta hjálp- in, er að tala við vin sinn um örð- ugleikana, sem steðja að manni. E N D I R Sérkennilegur draumur Eiun af hinuni miklu sálfræðingum í Vínarborg fyrri ára, dr. Ignaz Jesowers, gerði sér ]iað til gamans að safna sérkennilegum draumum. Eftir- farandi saga er um einn draum í safni lians. Slag\eðursnótt eina dró lögreglan dauðvona mann upp úr síki nokkru í Amsterdam. Hann var bundinn á höndum og fótum og hafði bersýnilega verið sleginn í rot. Hann lézt áður en hann komst til meðiituiular. Síðar kom í ljós að þetta var úrsmiður frá Svizz. Meðal pappíra mannsins var skjal, þar sem skýrt var frá draumi er liann hafði dreymt jjórum sinnum á undanförnum fimm vikum. I draumnum var hann ávarpaður af manni er hann kannaðist við, en vantreysti. Þeir lentu í illdeilu út af peningum, sem kunninginn skuldaði . honum. Ursmiður- inn hótaði að innhehnta skuldina með fógetavaldi. Þegar hér var koinið gekk kunninginn í burtu. Ursmiðurinn fór í gagn- stæða átt, en áður en varöi var hann sleginn með barefli i hnakkann. I iill skiptin dreymdi hann, að hann sœi meðvitundarlaman líkama siun bundinn á höndum og jótum og homnn jleygt í síkið. (Vr „Corohet"). 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.