Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 24
förum um landið þvert og endi- langt, og ég drep á hvers manns dyr og vara við myrkrinu. Þú verð- ur að vera vel undirbúinn Brúnn, við ferðumst dagfari og náttfari, kannski til eilífðar. E N D I R J' I hctfnarborg Fætur okkar höfðu heilsast undir borði, kné mætt kné í gagnkvæmum skilningi, við höfum bæði gripið til sama hlutar, beðið afsökunar, brosað og roðnað. Þú horfðir aldrei í þá átt sem ég var, það kom upp um þig, og hendur þínar skulfu fyrir augliti mínu, brjóst þín biðu fingra rninna eins og þroskaðir'ávextir. Hversu þú lézt mig beita þig brö'gðum, leika Donjúan í einfeldni minni, brosa hróðugan framan í sjálfan mig úr hverjum spegli sem við gengum fram hjá. í fyllingu tímans sagði ég: Fylg þú mér. Og þú réttir mér án orða í feimni og auðmýkt hönd þína hvíta og mjúka, eins og sautján ára mær. Svo grátt var ég leikinn, viðvaningur, saklaus piltur. Ó, þú slyngni ávaxtasali, æfða vændiskona. Jón úr Vör. minn. Þú átt að bera mig i hinni löngu ferð, blessaður klárinn. Þú étur þessa tuggu á meðan ég fer og jarða blóðið hennar Hrefnu; ég kann betur við að bera það sjálfur. Þér veitir ekki af að vera vel hvíld- ur og vel undirbúinn, við leggjum af stað þegar ég gem aftur. Við 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.