Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 26

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 26
til sín, sem bílstjóra, fjörugan, sautján ára gamlan pilt, varð hún ástkona hans. Hún hafði afsakanir. Hún var mjög blóðheit kona, aðlaðandi í augum karla og laðaðist að þeim; og samlíf hennar og hins roskna bónda hennar, sem var meira gef- •inn fyrir viskýflöskuna en kon- una, hlýtur að hafa verið henni ófullnægjandi. Þetta er nú allt venjulegt og eðlilegt. Fjöldi áðlaðandi kvenna, sem finna, að þær eru að verða rosknar, hafa náð sér í ungan elsk- huga og finna í honum ekki að- eins fróun heldur einnig endur- fæðingu sinnar eigin æsku. En enda þótt þetta ástapukur sé ámælisvert i augum siðferðidómara, endar ]iað þó sjaldan hjá glæpadómur- um. Hvers vegna fór þá þannig um ástamál Olmu Rattenbury og hins unga múrarasonar, Georgs Ston- ers? Frú Rattenbury vissi það auð- sjáanlega ekki sjálf. í vitnisburði hennar fyrir réttinum var hún al- veg eins hissa og við hin, yfir að þessi ungi maður, sem sat þarna, reyndar óvenjulega laglegur, skyldi hafa haldið það ráðlegt að binda endi á þetta ástand með því að brjóta höfuðskel gamla mannsins með hamri — einhverjum kjána- legasta glæp sem nokkurn tíma hefur verið framinn. Sýndarástæðan var ákaflega ó- trúleg. Frú Rattenbury og Stoner voru nýkomin frá London. Frú Rattenbury var heilsteypt kona. Þegar hún elskaði, elskaði, hún af öllu hjarta, og það er enginn efi á því, að hún elskaði í raun og veru þennan unga elskhuga sinn. Þegar hún gaf, gaf hún með báðum hönd- um. í London hlóðust gjafirnar að þessum unga fátæka manni. Þær voru allt frá silkináttifötum í tutt- ugu punda seðil, sem átti að vera fyrir demantshring handa gefand- anum sjálfum. Stoner keypti hringinn fyrir 15 pund, og hreinn ágóði hans varð 5 pund. Fjórir óhófsdagar fullkomnuðu siðferðilega spillingu Stoners. Þeg- ar hann sneri til Bournemouth hlýtur hann að hafa haft í huga að tryggja sjálfum sér þessa konu (og peningaveski hennar) að eilífu. Eftir að hafa æst sig upp i falska afbrýðisemi, læddist hann tveim kvöldum síðar, vopnaður hamri, að baki Rattenburys, sem var út- úr fuUur, og barði hann í höfuðið. Má vera að frú Rattenbuiy hafi verið taugaveikluð. Engu að síður var eitthvað, stórkostlegt við hana, eins og kom í Ijós. Hún vissi nákvæmlega hvað hafði gerzt (því að Stoner hafði sagt henni það). Þegar lögreglan tók að spyrja hana út úr, kvaðst hún sjálf hafa framið glæpinn. 24 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.