Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 29

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 29
- Ég þekkti frú Rattenbury Frásögn Leslie Randall úr „Evening Standard“ Nokkur mjög leiöinleg orð voru notuð til að lýsa Olniu Vikloriu Rattenbur.v fyrir réttinum. Dómarinn sagði við kviðdóminn: „Þér gelið ekki fundið ti! annars en óbeitar á henni". Samt féll ölluni. sem jiekktu frú Rattenburv, vel orð til hennar. Jafnvel |ieir, sem höfðu ólreit á henni, fundu, að hún var góð og göfuglynd. Hún var yfirleitt nefnd gæðakona. Það myndi ekki vera satt að segja. að frú Rattenbury væri falleg kona, en hún var án efa aðlaðandi í augum karla. Andlit hennar var búlduleitt, húðin miúk og skær, og hún hafði rauðar, fallegar varir og fögur dökkgrá augu. Ilenni ])ótti gaman að snotrum hlulum, en hún klæddi sig hóflegá. Hún leit ekki út fyrir að vera ,.blóð- suga“ eins og maður sér bær í kvikmyndunum. Hún fyrirleit almenningsálitið. Hún hélt því fram, að einkalíf hennar kæmi henni einni við. Alma Rattenbury var alin upp i Kanada. Faðir hennar var fátækur prentari, og hún varð að vinna fyrir sér með því að spila á píanó, þegar hún var mjög ung. Hún var vingjarnleg í eðli sínu. Hún og'vinnukona hennar, Irene Riggs, kölluðu hvor aðra ..elskan“, og hún fór oft með stúlkuna í kaffihús og leikluis. Irene Riggs sagði mér. að húsmóðir hennar væri ,,bezta konan í heiminum". Hún var alltaf göfuglynd, en hafði ekki stjórn á sjálfri sér. Hún var skeytingar- laus í ástamálum sínum. peningamálum og yfirleitt í öllu. Hún var óþrevjufull og óstvrk. svaf illa og revkti mikið. Hún drakk eocktails lil að h'fga sig upp og oft var hún á fótum alla nóttina og hlustaði á grammófóniim. Stundum \ arð að kalla á lækninn til að gefa henni eitthvað taugástyrkjandi. Hún spilaði vel á píanó og orli kvæði undir nafninu Lozanne. Tilfinningasemi hennar kom vel fram í kyæðunum: „Mitt hjarta, það leitar þíns hjarta, og hvíslar því góða nótt“. Þau voru öll í sama dúr. Olmu Rattenbury þótti vænt um blóm, og uppáhaldslitur hennar var fölrautt. Henni þótti hvítur litur andstyggilegur. „Hvítt er svo óhuggulegt", sagði hún. „Eg vil ekki hafa neitt hvítt i húsinu". Hún þoldi ekki að vera ein. Hún var félagslynd. Hún varð að hafa einhvern, sem henni þætti vænt um. Maðurinn hennar var 67 ára. Ilann var búinn að lifa sínu Iífi. og það sem hann vildi. r’.ar að fá að vera í friði með viskýflöskuna. „Lífið er svo leiðinlegt", sagði Alma Rattenbury. Og hún fann að hún hafði skýrt ídlt með þeirri setningu. HEIMILISRITIÐ 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.