Heimilisritið - 01.09.1947, Page 35

Heimilisritið - 01.09.1947, Page 35
A hinum klunnalegu, bakluíu stólum, sem systumar sátu ojtast á, var komið jyrir þcegi- legum svœflum. Það var á einskis jœri að gizka á, liver þeirra systra þyrjti þeirra með. I 4 / segja „sem betur fer“, en þeim fannst það samt öllum) ekkjumað- ur, og jafnvel nokkrum árum eldri en Eulalie langafasystir mín. Og það sem meira var — hann var ákafur vist-spilari og slyngur sem slíkur, en þó enganvegin fjálg- ari eða slygnari spilamaður en Eulalie, Emily og Eunice. Arum saman höfðu þessar snyrti- iegu gömlu konur hlakkað til þess- ara vikulegu spilakvölda — und- irbúningsins undir spilið, klukku- stundanna tveggja í þögulu al- gleymi umhverfis grænt spilaborð- ið, og loks samræðnanna við Acheson þessar tuttugu mínútur, meðan hann drakk glas af gömlu Madeira-víni, áður en hann bauð góða nótt. Frú Acheson sálaða hafði leitað á fund skapara síns á árunum kringum 1830, svo þau höfðu spil- að vistina vikulega í nálega þrettán ár, þegar sá hrylilegi at- burður gerðist, sem hér verður sagt frá. Enn veit enginn með vissu, hvort það var Eulalie, eða Emily, eða Eunice, sem varð fyrir óhappinu, en það var ein þeiiTa systra. Þær voru gengnar til náða, hver HEIMILISRITIÐ 33

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.