Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 35
A hinum klunnalegu, bakluíu stólum, sem systumar sátu ojtast á, var komið jyrir þcegi- legum svœflum. Það var á einskis jœri að gizka á, liver þeirra systra þyrjti þeirra með. I 4 / segja „sem betur fer“, en þeim fannst það samt öllum) ekkjumað- ur, og jafnvel nokkrum árum eldri en Eulalie langafasystir mín. Og það sem meira var — hann var ákafur vist-spilari og slyngur sem slíkur, en þó enganvegin fjálg- ari eða slygnari spilamaður en Eulalie, Emily og Eunice. Arum saman höfðu þessar snyrti- iegu gömlu konur hlakkað til þess- ara vikulegu spilakvölda — und- irbúningsins undir spilið, klukku- stundanna tveggja í þögulu al- gleymi umhverfis grænt spilaborð- ið, og loks samræðnanna við Acheson þessar tuttugu mínútur, meðan hann drakk glas af gömlu Madeira-víni, áður en hann bauð góða nótt. Frú Acheson sálaða hafði leitað á fund skapara síns á árunum kringum 1830, svo þau höfðu spil- að vistina vikulega í nálega þrettán ár, þegar sá hrylilegi at- burður gerðist, sem hér verður sagt frá. Enn veit enginn með vissu, hvort það var Eulalie, eða Emily, eða Eunice, sem varð fyrir óhappinu, en það var ein þeiiTa systra. Þær voru gengnar til náða, hver HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.