Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 39

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 39
Ogcefuleg uppfinning Ævintý?~aleg smásaga frá París PÁLL Rigaut kom heimleiðis frá Bandaríkjunum eftir þriggja mánaða fjarvist. Meðferðis hafði hann lítinn hlut, nýja uppfinn- ingu, sem ekki • hafði komizt á markaðinn vegna þess að uppgötv- arinn sá fyrir, að kæmist slíkt tæki í hendur almennings myndi það verða til skelfingar. — Þetta litla tæki gat tjáð manni hvort einhver segði satt eða ósatt. Páll sat í járnbraútarvagni og hugsaði um ungu konuna sína. Iíann elskaði Gínettu sína, sem hann hafði verið giftur í tvö ár. Hjartað fór að slá örar, þegar lest- in staðnæmdist á stöðinni og hann sá hvar hún stóð og beið hans. — Þarna var hún í ljósum vorkjól og svipaðist um eftir maka sínum. Páii virtist hún grennri, augu hennar tindruðu, þegar hún sá hann og hún sendi honum fingur- koss. Faðmlög endurfundanna liðu hjá og verðfræðingurinn Páll spurði: „Gínetta mín, hvernig hefur þú haft það meðan ég var í burtu? — Iíræðilegt, að vera án þín í París, 22 ára eiginkona, vroðalegt. Einustu manneskjurnar, sem ég hef umgengizt, eru þau Lolotta og karlinn hennar, og svo auðvitað Lusia, Gaby og Tussint“. „iMótvirka“ nefndi uppfinning- armaðurinn litla verkfærið, sem Páll tók nú í lófa sinn, í laumi. Örlitlu stækkunargleri var beint gegn þeim sem maður vildi reyna um sannsögli. Páll vissi um árang- urinn, hann hafði grandprófað verkfærið á leiðinni heim. Nú gengu þau hlið við hlið, Gínetta og hann. Örlitla stækkunarglerið í hendi hans beindist að henni. „Þú hcfur þráð mig elskan mín?“ „Það veit sá sem allt veit“, kvak- aði Gínetta. Mótvirkinn sagði nei! Páll and- varpaði, en þagði. Þegar þau koniu heim heilsaði Páll upp á fólkið, feitu eldastúlk- una, ekilinn og stofustúlkuna, sem kunni að gefa undir fótinn. Páll HEIMILISRITIÐ 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.