Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 43
in, lagaði á sér hárið og steinkaði sig með beztu ilmvötnum sem hún átti. Loksins kom Páll heim, vel kenndur. Gínetta brosti við hon- um og rétti fram varir sínar til koss. „Nei“, sagði Páll byrstur og hlammaði sér á rúmstokkinn. „Ég vil ekki kyssa þig, fyrr en ég veit, hvort þú hefur verið mér trú með- an ég var erlendis“. Iíann tók mótvirkann, beindi honum að Gínettu og spurði í ögr- andi tón: „Hefurðu haldið við Rognon lækni eða annan á meðan ég var í burtu?“ „Kjáni“, sagði Gínetta og hló. Eins og örskot þreif hún mótvirk- ann og beindi honum að manni sín- um. „Fyrst spyr ég þig, Páll Rigaud: Hefur þú vefið þinni hollu eigin- konu trúr, meðan þú dvaldir í Ameríku?“ ..Auðvitað, hvernig getur þér dottið annað í hug“. flýtti Páll sér að svara. Gínetta þrýsti á litla hnappinn á mótvirkanum og undrin skeðu: í rauðu letri blasti litla og and- styggilega orðið við henni: „lýgi!“ Páli krossbrá og varð klumsa. En hann náði fljótt jafnvæginu aftur og fór að htója. „Þetta var spaugilegt. Ha, ha. Þetta er auðvitað til gamans, þú skilur, elskan — þér hlýtur að vera það ljóst?“ „Auðvitað, strákkjáninn þinn. Eru það nú uppátæki hjá þessum Ameríkönum“. Að svo mæltu þaut mótvirkinn í vegginn og fór í þús- und mola. Um varir Gínettu lék sigurbros. „Mundus vult desipi“, tautaði Pálb, „ergo deccipiatus“. „Hvað ertu að rugla?“ hló Gín- etta. „Það er latína og þýðir á þessa leið: Ileimurinn krefst þess að vera táldreginn; þess vegna táldrögum við heiminn“. Meira sagði Páll ekki. Rigandhjónin uppgötvuðu, að sannleikurinn hefur líka töfra. E N D I R Gamanið Tvær mjög friðar stúlkur voru tvíljurar, og svo líkar i útliti, að eugin leið var að hekkja þær í sundur. Onnur þeirra var trúlofuð. „Hvernig geturðu þekkt þær frá hvorri annarri?" spurði vinur hins trúlofaða. „O, láttu ekki svona", svaraði hann. „Það væri þá ekkert gaman að þvi“. HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.