Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 45

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 45
Gyðingar vorum í minni metum en annað fólk. Eg gekk í Gyðinga- skóla. Og börn úr öðrum skólum kölluðu oft skammaryrði á oftir okkur og hótuðu að vinna okkur tjón. Hvers vegna þau höguðu sér þannig gagnvart okkur fékk ‘ég enga skýringu á. Tala Gyðinga í bænum yar 2300. Síðustu fimm ár- in höfðu verið gerðar árásir á Gvð- ingana í bænum, og það bar við að myrt Gyðingabörn fundust í nágrenni bæjarins. Við urðúm þess vör þegar í barnæsku, að hætta vofði yfir Gyðingum. Og í sept- ember 1041 gerðist það sem ég aldrei mun gleyma. Þá var faðir minn sóttur í þvingunarvinnu Gyðinga. Ég var þá tólf ára. Man ég vel er þeir drógu pabba á braut með sér. Faðir minn kom heim einstöku sinnum. Ég heyrði sumt af því, sem hann sagði að á daga sína hefði drifið. Hann var að grafa skurði og varð að standa í vatni upp í mitti. Yfirmaður pabba í þrælkunarvinnunni var sveitapilt- ur, sem ekbi gat skrifað nafnið' sitt. Óll var aðbúðin ómannúðleg og vinnuharka mikil. Frá og með árinu 1041 varð á- standið stöðugt verra og verra. Tvö ár var faðir minn í þrælkun- arvinnu í Rússlandi. En hann kom heim er ungverski herinn varð að láta undan síga. Það leið þó ckki langur tími þar til nýir erfiðleikar dundu yfir og fjölskjddan sundr- aðist. Gyðingar máttu ekki eiga við- tæki. En við fylgdumst þó með því sem gerðist í heiminum. Við höfðum móttökutæki í mannlausu húsi. Hverja nótt læddust Gyðing- ar jjangað til þess að hlusta. Tækið var ekki einkaeign, svo hættan var minni, þó svo illa tækist til, að tæk- ið fyndist. Það var tilviljuninni háð hverjir væru þá að hlusta, og þeir einir fengju refsingu. í marz 1044 hernámu Þjóðverj- ar Ungverjaland. Foreldrar mínir voru stödd á fjölskylduhátíð. Há- tíðinni var slitið er fréttin barst um hernámið. Til bæjarins komu brátt þýzkir hermenn og storm- sveitarmenn, og bíll hlaðinn Gesta- poliði. Kviksögur gengu, æsing og óeirð óx. Sagt var að gjörhreinsun á Gyðingum stæði fvrir dyrum. En við lögðum ©kki trúnað á þennan orðróm. Svo kom skipun um að allir Gyðingar skvldu láta reið- hjól sín af hendi, og skilja þau ef'tir við ráðhúsið. Fólki var stefnt saman með trumbuslætti, og liðs- foringi las upp fyrirskipun þessa. Þetta var einungis upphaf þess, sem koma átti. Orðrómurinn um gerhreinsun- ina var sannur. Að kvöldi dags voru verðir settir á hvert götuhorn. Þeir báru hvítan borða um hand- legjyinn og byssu við hlið. Bannað var að koma út á götu. Faðir minn HEIMILISRITIÐ 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.