Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 46

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 46
sagði, að eitthvað illt væri á seyði. Iíann lagðist alklæddur til svefns. Við trúðum því þó ekki enn, að refsiaðgerðunum væri beint að Gyðingum, heldur væru Þjóðverj- ar að leita mótstöðumanna er þeir ættu í höggi við. Klukkan sex morguninn eftir sá ég fjölda fólks rekið frá kirkjunni áleiðis til ráðhússins. Þetta voru Gyðingar. Þeir báru sængurklæð’i. Líklega ný ránsför að Gyðingum, hugsuðum við. Þeir höfðu oft áður verið rændir í bænum okkar. Gestapomenn voru komnir á stúf- ana. Þeir nálguðust óðfluga heimili mitt. Því að þeir fóru einungis inn í hús Gyðinga að þessu sinni. Faðir minn var í góðu áliti hjá lögreglustjóranum. Þennan morg- un kom hann skyndilgea heim til okkar. Eg og einn bræðra minna' fóTum með honum til bakarans. Keyptum við töluvert af brauði, sem síðar kom i góðar þarfir. An fylgdar lögreglustjórans hefðum við ekkert brauð fengið. Lögreglu- stjórinn vissi það eitt, að við skyld- um flutt í Gvðingahverfi í öðrum bæ. En hvar sá staður væri vissi hann ekki. Svo hófst hin langa fcrð. Við urð- u:m að kveðja heimili okkar. Iíeim- ilið, þar sem ættnrenn okkar höfðu búið í 240 ár. Okkur var ekið á vinnuvögnum til Njuregghaza. En sá bær var í grenndinni. Þar var faðir minn hafður eftir. Við fyílt- umst örvæntingu, er við urðum að halda áfram ferðinni víðskila við hann. En 1800 pengö, og milliganga gamals vinar (Ungverja) bjargaði föður mínum úr Gestapofangabúð- um þeim er hann var kominn í. ITann náði okkur því innan skamms. Eg hafði illkynjaða v-eiki, var þungt haldin og með 40 stiga hitá. Ég gat því ekki gengið. Við urð- um að fara all-langa leið til járn- brautarstöðvarinnar. Flestir fóru fótgangandi. En mér var fleygt upp á vagnskrifli. Er til stöðvar- innar kom átti að taka mig af vagninum og láta mig inn í ein- hvern klefa. Pabbi kallaði þá til mín og sagði mér að stökkva niður af vagninum svo ég gæti fylgzt með þeim. En ég gat ekki hreyft legg eða lið. Mamma reyndi að ná í mig, en hermaður aftraði henni. Þá fékk ég skyndilega afl til þess að flýja til foreldra minna. Mér var troðið inn í vagn. Þar voru 89 manns. Og við höfðum mikinn farangur. Ennþá höfðu þeir ekki tekið allt frá okkur. Karl- mennirnir stóðu í vagninum svo að konur og börn gætu setið. Vagn- inum var lokað. Ekkert var hugs- að um líðan okkar. Það var óskanlegur hi'ti í vagn- inum, og við höfðum ekki einn ein- asta vatnsdropa. Mamma átti 44 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.