Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 50

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 50
í fangabúðum þessum var þýzk- ur herlæknir, sem var mikið glspsi- menni. Við nefndum hann hinn brosandi böðul. Hann bauð af sér mjög góðan þokka og leit út fyrir að vera prúðmenni og hámennt- aður maður. En í raun og sann- leika var hann grimmdarseggur af verstu tegund. Það var ógeðslegt að sjá hann brosandi aðgreina nýkomna fanga, annan flokkinn til að mvrðast í gasklefunum, hinn til þrælkunar- v'innu. Aldrei mælti hann óvin- gjarnlegt orð. Ilann ldappaði vin- gjarnlegá á öxl margra fanga, er hann hafði dæmt til dauða með bros á vörum. Og börnunum, sem íliörg voru falleg, gaf hann sælgæti, rétt áður en þau voru send á af- tökustaðinn. Með silkimjúkri rödd bað hann þau að standa í röðum. Og í röðum gengu þau út í dauð- ann. Það er ótrúlegt en satt, að ég vissi ekki, er hér var komið, hvern- ig börn fæðast. Heima í Ungverja- landi var drengjum kenndur Tal- mud (trúbók Gyðinga). Þeim var sagt þetta. En telpur fengu enga vitneskju um það. Og þrátt fyrir það, að við höfðumst meira og minna við uppi í sveit á uppvaxt- arárunum, var fáfræði okkar í þessu efni svona mikil. Eftir margra mánaða veru í fangabúðunum komst ég fyrst að því, hvernig þessu var háttað. Pólskar stúlkur, er sendar höfðu verið til vígvallanna, og voru ólétt- ar er þær komu aftur, fræddu mig um þetta mál. Fóstureyðingar voru ekki við- hafðar við þessar stúlkur eða Gyð- ingastúllcur er urðu barnshafandi eftir stormsveitarmenn. Þjóðverj- ar tóku börnin fegins hendi. En börnin voru innan skamms tekin frá mæðrunum og látin í Hitlers- stofnanir. Mæðurnar voru drepn- ar í gasklefunum eða á annan hátt útrýmt. Um það hafa börnin aldrei fengið vitneskju. Ég var alltaf veik. Og svo var ég einn góðan veðurdag sett á bið- lista til aftöku í gasklefa. Ég yar þá látin í „svarta herbergið“. En svo nefndust biðstofur dauða- dæmdra. Um þetta leyti átti að flytja á- kveðinn fjölda fanga til nýbyggðra fangabúða í Krakov. Er farið var að telja fangana vantaði tíu til þess að ná h'inni ákveðnu tölu. Var ég þá látin í hópinn, sem daginn eftir lagði af stað til Krakov. Og það var fyrst í Krakovfangabiiðun- fim að ég stóð augliti til auglitis við ógnir fangabúðafífsins og djöful- lega grimmd nazista. Hvað ég man bezt, eða tekur öðru fram að mannvonzku, og erf- iðast er að glevma, er ekki gott að segja. Margir hryllilegir viðburðir standa mér fyrir hugskotssjónum. Staðurinn var fagur. Fangabúð- 48 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.