Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 51
irnar stóðu hátt. Þær stóðu uppi í fjalli sem er í nánd við Krakov. Loftið var lieilnæmt, skógur um- hverfis. En fangabúðnirnar voru afgirtar með háspennuleiðslum. Ivofarnir voru margir. Og fangarn- ir fengust við margskonar störf. Þær fáu frænkur mínar, er enn voru á lífi, .voru settar í sauma- vinnu. Ég var látin í moksturs- vinnu og byggingavinnu. Ennfrem- ■ur var ég látin höggva eldivið. Mokstursvinnan var sú að grafa fjöldagrafir. Okkur var skipað að syngja er við gengum til vinnu. „Vinna skapar gleði“, var við- kvæðið. Hugdjörfustu fangarnir svikust um að vinna langa tíma á daginn. Sátu þeir þá á vanþúsunum. Það var rúm fyrir 50 konur í náðhús- inu. Bæri það við að fleiri færu inn í einu, gat það átt sér stað að SS-hermaður kæmi inn og skyti þann fjölda kvenna, sem var 'fram yifir töluna 50. Það var ákveðinn hermaður, sem vann þetta verk. Við höfum því vakandi auga með honum. höfðum einhverja stúlku á verði, sem gaf merki er böðullinn var í nánd. Eg hafði í laumi grafið und- irgöng eða útgang úr vanhúsinu, og látið fleka fyrir. Kom þetta sér •stundum vel að geta skriðið út án þess því væri veitt athygli, er hættu bar að höndum. Eins og áður er getið, var ég lát- in grafa ,,fjöldagrafir“ í Krakov. Þessar grafir voru langar, djúpar rennur, eða eins og skurðir. Er komið var með fanga er taka átti af lífi voru þeir reknir á grafar- barminn. Þar urðu þeir að afklæð- ast hverri spjör og stökkva niður í gröfina. Er þeir voru komnir nið- ur voru þeir skotnir. Svo var tjöru hcllt yfir líkin og þau brennd. Við vorum oft að vinna á öðrum enda grafarinnar samtímis því er verið var að myrða fanga í hinum end- anum. Það var allskonar fólk, sem þarna var myrt. Ungar, fagrar stúlkur, glæsilegir ungir menn og gamalmenni. Eg gleymi aldrei gömlum rabbí. Hann var spari- klæddur, því þá var sabbatsdagur. Hann hélt í hönd konu sinnar. Hvítt skegið féll niður um svarta kápuna. Gömlu hjónin urðu að af- klæðast eins og aðrir. Þau stóðu þarna skjálfandi og leiddust. SS-mennirnir öskruðu, að þau skyldu stökkva niður í gröfina. Fólkið var skotið niðri í gröfunum til jiess að taka af böðlunum ó- makið við að fleygja líkunum nið- ur. Gamli rabbrinn gat ekki stokk- ið. Hann stóð kyrr í sörnu spor- um. Þá sparkaði ungur SS-maður í hann svo hann féll á höfuðið nið- ur í gröfina. En konan datt líka, því þau héldust i hendur. Svo voru þau skotin. Þau varu gömul, tígu- leg og æruverðug. HEIMILISRITIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.