Heimilisritið - 01.09.1947, Síða 64

Heimilisritið - 01.09.1947, Síða 64
SNEPLUM RAÐAÐ. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Klippum pappírslengju í níu liluta og skrifum tölustafina 1—9 á sneplana. eina tölu á hvern. Nú eigum við að skipa þeim í þrjár raðir á borðinu fyrir framan okk- ur, og þannig, að samanlagðar tölurnar í hverri röð verði 20. þeim Jjessa sögu og taka um hvern fingur um leið og sagt er frá honum: Þumalfingur datt í vatnið — vísifingur dró liann upp úr — langatöng bar hann heim — baug- (hring)-fingur gekk á eftir — en litli fingur- (putti) sprellugosi hljóp á undan og sagði frá. JAFNARMA ÞHÍHYRNINGUR. SKIPT UM REITI. 10 6 3 8 2 5 9 4 7 Sex af tölunum í meðfylgjandi ferhyrn- ingi hafa lent í skökkum reit. Nú þarf að flytja Jjær til svo að útkoman úr liverri röð, lóðrétt, lárétt og frá horni í horn verði 18. FINGRASAGA Til þess að gera börnum auðveldara að muna heiti fingranna er gott að segja '© 'O ‘Ö Hér að ofan eru 13 liringar. Nú á að velja þrjá þeirra með ]>að fyrir augum, að ef dregnar eru beinar línur milli mið- punkta þeirra komi fram jafnarma þrí- hyrningur. Ilvaða þrír hringar eru það? Svör á bls. G4. 62 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.