Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 64
SNEPLUM RAÐAÐ. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Klippum pappírslengju í níu liluta og skrifum tölustafina 1—9 á sneplana. eina tölu á hvern. Nú eigum við að skipa þeim í þrjár raðir á borðinu fyrir framan okk- ur, og þannig, að samanlagðar tölurnar í hverri röð verði 20. þeim Jjessa sögu og taka um hvern fingur um leið og sagt er frá honum: Þumalfingur datt í vatnið — vísifingur dró liann upp úr — langatöng bar hann heim — baug- (hring)-fingur gekk á eftir — en litli fingur- (putti) sprellugosi hljóp á undan og sagði frá. JAFNARMA ÞHÍHYRNINGUR. SKIPT UM REITI. 10 6 3 8 2 5 9 4 7 Sex af tölunum í meðfylgjandi ferhyrn- ingi hafa lent í skökkum reit. Nú þarf að flytja Jjær til svo að útkoman úr liverri röð, lóðrétt, lárétt og frá horni í horn verði 18. FINGRASAGA Til þess að gera börnum auðveldara að muna heiti fingranna er gott að segja '© 'O ‘Ö Hér að ofan eru 13 liringar. Nú á að velja þrjá þeirra með ]>að fyrir augum, að ef dregnar eru beinar línur milli mið- punkta þeirra komi fram jafnarma þrí- hyrningur. Ilvaða þrír hringar eru það? Svör á bls. G4. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.