Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 44
hennar var úti með Michael litla, og Joan hneig niður á stól og hafði ekki rænu á að fara úr kápunni. Hún var .ekki syfjuð, þreytan varn- aði henni svefns. Hún hlaut þó að hafa fest blund, því hún hrökk við og lauk upp augunum, þegar hún hej'rði rödd móður sinnar. — Nei ertu komin, Joan? Er nokuð að? Þú ert þó ekki orðin veik ? — Nei, svaraði Joan og hló við kaldranalega. — Michael litiri hefur fengið út- brot á annan handlegginn, sagði frú Wintrop, mér finnst þú ættir að skreppa með hann til læknis. — Hvers vegna fórst þú ekki með hann, úr því þú varst úti á annað borð, svaraði Joan gremju- lega. Frú Wintrop brast í grát. — Aidrei má maður siegja neitt ... þú stekkur alltaf upp á nef þér ... ég er að reyna að vera þér hjálpleg ... Setningarnar hnutu hver urn aðra. Joan horfði kuldalega á hana. Frú Wintrop hélt áfram að gráta. — Þú .ert svo sjálfselsk, Joan, sagði hún skömmu síðar. Ég hef yfirgefið heimili mitt og flutt hing- að til þín . .. aHir segja, að ég sé þér góð móðir, og .. . En nú fór Joan skyndilega að hlæja. — Góð móðir! Góð eiginkona! hrópaði hún hátt. Móðir hennar hætti að gráta og horfði á hana skelkuð. — Joan, sagði hún einbeittlega. — í hamingjunnar bænum segðu það ekki, æpti Joan og hió svo, að tárin streymdu niður vanga hennar. Ég slæ þig í rot ef þú seg- ir, að ég sé ekki vel frísk! Æ, Mich- ael, en livað ég skil þig vel ... nú veit ég sjálf hvernig það er. Góð eiginkona! Góð, góð ... — Hættu, Joan, heyrirðu það, sagði móðir hennar skipandi. — Þú ert — — Nei, ég er hreint ekki gengin af göflunum, sagði Joan, það máttu reiða þig á. Þetta er bara svo fáranlega skoplegt. Það ... Ilún þagði andartak. — Heyrðu, mamma, sagði hún svo, ég hef fengið aukaþóknun ... og nú fer ég til Parísar. — Joan! sagði móðir hennar. Tii Parísar! Til Michaels, áttu við? — Já, til Michaels, viðurkenndi Joan. — Áttu ekki til stolt, muldraði móðir hennar. — Nei, ekki vitundarögn, svar- aði Joan stolt. Ilún flýtti sér inn í vinnuher- bergi sitt og skrifaði símskeyti: „Elsku- Michael, mamvia hef- ■ur verið mér svo einstahlega góð eiginlcona síðan þú fórst, og nú flý ég að heiman eins og þú. Hún hefur ennþá áhyggjur af 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.