Heimilisritið - 01.01.1948, Side 13

Heimilisritið - 01.01.1948, Side 13
iiorð og stóll liæfði líkams- voxti hvers barns. Það var heimtað, að foreldr- arnir Jiefðu á heámilinú bókakost og tímaritj sem barnið hefði gagn og gaman að. Ut-varpið átti að notast, með Idiðsjóu af velferð barnsins. Daglegt samtal foreldra mátti ekki hafa ill áhrif á bailiið. Barninu var gefið tækifæri til uð leggja sig fram við að skrifa sendibréf, lesa upphátt og segja álit sitt á hinum daglegu vanda- málum heimilisins. Barnið átti að fá að sjá kvik- myndir, er vandlega voru vald- ar með hliðsjón af velferð ]æss. I stuttu máli sagt var leitast við, með þessari nýbreytni, að rannsaka árangurinn af náinni s'amxinnu lieimila og slcóla, ef eftirfarandi reglum var hlýtt: Takmarkið er að finna hið rétta jafnvægi milli vinnu, leiks og lærdóms. Sérstalca þolinmæði verður að sýna ístöðulitlu barni, og aldrei má skamma það fyrir frammi- stöðu í skóla. Vekja skal áhuga barnsins á almennum bókmenntum. Vekja skal athygli barnsms á því hlutverki skólans, að l)úa ]>að sem bezt undir lífið. Astunda skal þolinmæði og umburðarlýndi gagnvart því. Aldrei má \ inna verkið fyrir barnið, heldur aðeins leiðbeina ])ví og vekja áhugá þess. Foreldrarnir áttu að fylgjast með námsgreinunum af lifandi áhuga. Þeir áttu að verja næg- um tíma til að liressa upp á á- hugann og aulca þekkingu barns- ins á sögu, náttúrufræði, landa- íræði o. fl. Það var lagt fyrir foreldra, að gefa í heimahúsum uppfræðslu í heilsufræði, til þess að fyrir- byggja sem jnest líkamlega ágalla barnsins og þau álirif sem þeir kynnu að hafa á námið. Foreldrar skyldu vaka yfir heilbrigði barnsins og fylgjast með heyrn, sjón, tönnum, og Hk- amlegu ásigkomulagi þess. I hinum tilraunahópnum var ekki telcið tillit til neinna fram- angreind ra varúðarráðstaf ana. Nemendurnir voru látnir sjálf- ráðir og afskiptalausir, og for- eldrarnir voru látnir sjálfráðir, liversu þeir fylgdust með fram- förum nemandans. Elclci leið langur tími, þar til ha»gt var að sjá þann geipimun, sem fram kom hjá þessum tveim tilraunahópum. Það sem vakti fvrst atliygli var, að sá ílpkkuiv inn, sem sómi var sýndur, eyddi frístundum sínum á miklu á- lcjósanlegri hátt en liinn. Sú frí- stundaiðkun, sem þar átti sér stað, hafði í för með sér mun betri afkomu hvað skólanámið HEIMILISRITIÐ 11

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.