Heimilisritið - 01.01.1948, Side 19

Heimilisritið - 01.01.1948, Side 19
Kvenhetjur Krátaga cftir Georgict Heaster SNEMMA morguns, hinn 10. ágúst, 1872, iágu sex hundruð Indíánar og hvítir liðhlaupar í felum, innan skotmáls frá Bry- ans-virkinu. Manndráparinn Girty og* aðrif foringjar árásar- liðsins lnigleiddu, livernig heppi- legast væri að gera áhlaup á virkið. Aætlun þeirra var einföld. Þeir ætluðu að liggja í felum þang- að til hliðin yrðu opnuð og land- nemarnir færu til vinnu sinnar. J>á nnjidu árásarmennirnir þjóta. inn um ldiðið, og brytja landnemana í spað. Þeir ætluðu sér að vera á Ieiðinni heiin, með rámsfeng sinn og höl'uðleður landnemanna, löngu áður en nokkur hjálparbeiðni gæti bor- ist til næsta virkis. „Við náum karlmömmnum út úr víglínu með slóttugheitum“, ákváðu þeir. „Ef þeir halda að við séum fáir, munu þeir æða út úr vii’kinu til bardaga og skilja það eftir mannlaust. Nokkrir Indíánar vqru sendir út á ber- svæðið fyrir framan hliðið í blekkingarskvni. Landnemarnir í Brýantsvirk- inu liöfðu raunverulega enga hugmynd um að búið væri að uínkringja virkið. I dögun var hinum þunga •slagbrandi virkishurðarinnar lyft. Samtímis gall við bardaga- öskur frá þeim, sem blekkja áttu landnemana. Slagbrandurinn féll á ný. „Viðbúnir“, hrópaði C'raig höfuðsmaður. „Eftir hvefj.il bíðum við“, s])urði ungur hermaður. „Skjót- HEIMILISRITIÐ 17

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.