Heimilisritið - 01.01.1948, Page 22

Heimilisritið - 01.01.1948, Page 22
Allan daginn var barist. Kon- urnar sóttu skotfæri, hlóðu rifíl- ana og leystu menn af verði. Börnin tóku örvar af húsþökun- um og slökktu elda. Betsy litla Johnson kastaði íkveikjuör, seni lent hafði í vöggu Biehards litla bróður hennar, og þannig bjarg- aðist sá, er síðar varð varaforseti Bandaríkjanna. Fyrir sólsetur komu 4G menn frá Lexington-virkinu. Þeir höfðu læðst í gegnum hin háu öx í akrinum, og misst tvo menn, en fjórir höfðu særst. Arásarmennirnir drápu allt búfé, brenndu akrana og fóru eldi um nágrennið, en Bryants- virkinu tókst þeim ekki að ná. ENDID A hafsbotni —4 l’etia cr systir yiín! 20 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.