Heimilisritið - 01.01.1948, Síða 36

Heimilisritið - 01.01.1948, Síða 36
jl TlZKA \ Dýr tízkukjóll er ekki nóg Mynd 1 Fríðar stúlkur i tlýrum tizkufötum eru mjög áljerandi á götum Re.vkjavíkur. Þella vekur undrun og eftirtekt flestra útlendiuga. sem kuma úkunnugir til okk- ar norðlæga Islands. Meira að segja kvik- myndastjarnan Tyrone Power hafði orð á þessu, þegar hann kom hingað á dögunum. En friðleiki og fögur föt eru ekki nog, ef yndisþokkann vantar. Erlend stúlka, sem ég átti tal við í sumar og var hér stödd, lét t. d. orð falla i þá átt, að Iteyk- ^ísku stúlkurnar væru ekki nógu léttar í spori og hreyfingum. Hvort sem hún hefur haft á réltu að slanda eða ekki, ætla ég ekki að ræða meirn um það núna. Mynd 2 f ~“ : IWGLEIÐING ejtír EVV ADAMS - ■ •________________________J Hitt langar mig til að benda á, að mér finnsl stúlkurnar hérna oft ekki kunna að klæða sig nógu smekklegn. Pað er ekki nóg að fylgja Parísartízkunni — jafnvel broslega fljótt — ef þær hinar sömu kunna t. d. ekki að velja fatasnið, sem hæfir þeirra líkamsvexti. 34 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.