Heimilisritið - 01.01.1948, Side 38

Heimilisritið - 01.01.1948, Side 38
Frönsk smásaga — sem endar á óvœntan hátt — ejtir Potif Lacour Hjónabandsauglýsingin AF HREINNI tilviljun las Daniel Lepinois þessa auglýs- ingu: „Ung aðlaðandi stúlka vill giftast þrítugum manni, sem hef- ur góða og heiðarlega atvinnu. Þar sem stúlkan er efnuð skipt- ir engu máli, hvort maðurinn er ríkur eða fátækur" Lepinois var um þrítugt, sæmilega fjáður og vann hjá stóru tryggingarfélagi. Ilann sagði við sjálfan sig, að hann uppfyílti einmitt öll skil- yrði þessarar ókunnu stúlku, sem nefndi sig Elísabet Z., og einnig fannst honum eittlivað óvenju heiðarlegt við þessa hjónabands- auglýsingu. Þennan dag liafði liann ekkert sérstakt fyrir stafni. Hann var leiður á lífinu. Þess vegna hugs- aði hann sig ekki lengi um, en skrifaði svarbréf, gaf upp nafn sitt og heimilisfang og bað þessa ókunnu konu að hitta sig á til- teknum stað og stundu. Eg hef engu að leyna, hugsaði 9 30 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.