Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 39

Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 39
hann. Ég á ekkert á liættu og mér þykir gaman.að þessu. Daniel tepinois beið svarsins óþreyjufullur, og ekki leið á löngu þangað til hann íekk það. Bréfritarinn mótmælti strax tilmælunum um stefnumót, það gæti ekki orðið fyrr en þau væru búin að skiptast á nokkrum bréf- um, þar sem þau fengju tækifæri til að rökræða lífsviðhorí og skoðanir. Daniel viðurkenndi, að þetta væri mjög skynsamleg hugmynd og samþykkti hana formálalaust. Ennfremur sagði hann stúlk- unni, að hann hefði einu sinni orðið ástfanginn af ungri stúlku, og væri eiin lirifinn af henni. I samkvæmislííinu liafði hann kynnst ungfrú Campanat, dótt- ur framkvæmdastjórans, ungri og aðlaðandi, en metnaðar- gjarnri stúlku, sem setti markið hátt. Strax og henni varð Ijóst, að hann vildi fratnar öllu öðru fá hana, kvaddi hún hann bros- andi með þessari kuldalegu setn- ingu: „Prófið síðar, Lepionis“. Auðvítað skildi hann hana. Hvers vegna ætti hún að giftast ungum skrifstofumanni, sem engin sambönd hafði á hærri stöðum og engar líkur voru fyr- ir að myndi verða annað eða meira í lífinu? Daníel láðist að geta þess, ef til vill vegna þess liversu látlaus HEIMILISRITIÐ hann var, að hami' var búinn að missa foreldra sína, og þurfti því engum að sjá farborða, en átti um hálfa milljón franka, sem voru vel ávaxtaðir. Þetta misheppnaða bónorð Daníels hafði meir valdið hon- um hryggðar en gremju, og um þetta ræddi hann beizkjulaust í bréfum sínum til Elísabetar. Hann hafði lært af reynslunni, saAzt við örlög sín og fannst skynsamlégra að scgja allan sannleikann strax. Elísabet virtist ekki liafa minnsta áhuga á þessum upplýs- inguin. Aftur á móti lét hún sig miklu varðá þær upplýsingar liaris, að hann hefði fengið ó- vamta stöðuhækkun. Fram- kvæmdastjórinn hafði hælckað laun hans \érulega og fengið lionum störf í einkaskrifstofu sinni. Þétta var stórt skref í átt- ina til glæsilegrar framtíðar. Eftir þetta lét Elísabet loksins undan, og ákvað stefnumót við hann. Hin nýja velgengni hafði ekki stigið Daníel meir til höf- uðs cn svo, að hann fór á fund við hina ókunnu stúlku. Daníel várð mjög undrandi og ekki alls kostar ánægður, þegar hánn sá auglýsingaspjald á hurð áfángastaðarins, og á því stóð: Elísabet Zeller, Kjólar & kápur. Ilann stóð með höndina á 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.