Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 41

Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 41
Rndurminningar lœknisins Eftir MAX THÖRÉK — 4. grein Frægur starfsbróðir heimsóttur. ÞEGAR ég fór fyrstu ferðiua til Evrójju eftir stríð, \’ar mér innanbrjósts eins og pilagrími, sern er að fara til Melcka. Erindi mitt til Evrópu var það, að leggja fram skvrslu í Félagi skurðlækna í París, og Konung- lega háskólanum í Róm. Eg ákvað að skjóta þar inn á nrilli ferð til Vínarborgar, og það sem mig langaði ínest til að sjá í þeirri borg, var liinn frægi aust- urríski skurðlæknir von Eisels- berg. I þessu skyni kom ég árla morguns ásarnt syni mínum, Philip, til spítalaps „Allgemeines Ivrankenhaus“, og við fórum inn í handlæknisdeildina og biðum eftir því, að okkur yrði vísað inn til .hins fræga manns. Við biðum. Enginn kom. Við vorum í þann' veginn að gefast upp og fara aftur heim í gisti- húsið okkar, þegar andlit, sem ég þekkti, birtist í gættinni, og rödd, sem ég þekkti, mælti til mín þessum orðum: „Thorek læknir, hvern skoll- ann eruð þér að gera hér?“ Þetta var Graliam læknir, feit- ur maður og glaðvær, og hafði verið einn af stúdentum mínum á lnindlækningadeildinni í spít- ala mínum í Chieago. Nú var hann kominn í þjónustu von Eiselbergs. Eg óskaði honum til hamingju með að vera kominn í þjónustu hins fræga læknis. „Það A'irðist, ekki geta orðið af því, að ég fái að sjá hann“, sagði ég. „Ég er búinn að bíða eftir honum tímunuin saman“. „Hvaða vitlevsa“, sagði Gra- ham. „Komið þér með mér“i Við fórum með Graham inn ganginn. Hann opnaði hurð, og lítill máður með hafurskegg og í bættum sloppi leit upjj frá skrif- borðinu. Hann kom svo út að dyrunum, léttur í spori og rétti HEIMILISRITIÐ 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.