Heimilisritið - 01.01.1948, Síða 46

Heimilisritið - 01.01.1948, Síða 46
Hún rriyndi áreiðanlega skilja við mig. Og það væri rétt ai' herini. Eg gæti elvki látið nokkra I:onu sjá þfessa herl'ilegu mynd, jainvel ekki hjúkrunarkonu*1. Eg sagði: „Við skídum eiri- göngu hai'a karlmenn í skurð- stofímni. Eg skal sjálíur hréinSa skurðarstaðinn, og enginn skal komast að þessu“. Hann léit á mig með þakk- Iæti, og mér til nokkurrar uridr- uriar streyttist harin ekki á móti, þégar ég íór að íæra harrri úr næríötunum og losa af homun skýluna. Eg skal játa, að mér varð bilt við, þegar ég tók beltið af. Tatt- óveringarmaðurinn hafði farið langt fram ur verstu klámmynd- um, sem sjá má í rústum Pomþ- eiborgár. Þéttá var hið viðbjóðs- legasta, sem hægt var að drag- ast með gegnuin vesælt líf. En var annars nokkur þörf á því, að maðurinn væri þessum ósköþum ofurseldur lengur?“ „Mynduð þér vilja leyfa mér að losa yður við þetta?“ sagði ég á meðan ég var að hreinsa skurð- arstaðinn. ,.Já, góði Íæknir, gerið þér það. Eg 'myridi vera yður þakklátur til teViloka. Haldið þér, að þér gætuð gert það? Gætuð þér það?“ „Ég þurfti fyrst að fá leyfi yð- ar til þess“, sagði ég. „Ég get ekki lofað því, að mér takist það, en ég skal reyna“. Aðgerðin tókst skjótt og vel. Þegar ég hafði lokað skurðin- um fór ég að flá af þessa sóða- legu svallmynd. J>að var ljóta verkið, „Listaverkið“ huldi nærri því allan efri hluta kvið- ariris, frá hér um bil hálfum öðrum þumlung fyrir ofan naíla og upp að bringspölum. Ég fláði skinn af hægri mjöðm, jafnstórt og þurfti, og setti það yfir kvið- inn. Frans útskrifaðist sem nýr maður, hamingjusámasti maður sem ég hef séð. Hann trúði mér fyrir því, að kvölin í botnlanga- totunni, sem drep var komið í, hefði ekki verið nema leikur einn í samanburði við þá sálarkvöl, sem þessi fjandans myrid hefði valdið. En nú var allt orðið gott. Misjöfn þóknun. MARGTR eru á þeirri skoðun, að læknar eigi að gera öllum jafnt uridir höfði, og að sérhver eigi að lauria læknishjálp eftir getu sinni. Flestir segja, að fólk, sem þiuifriást læknishjálpar, en getur elcki greitt hana, eigi sairit að verða liennar aðnjótándi. Um þetta er ég þéim alveg sammála. En þegar hið gagnstæða á sér stað? Þegar greiðslugetan er 44 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.