Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 48

Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 48
Hún lœrði að nota sér sínar írsku gíáfur til fullnustu. Sem betur fer hef ég mörg dæmi þessu gagnstæð. Annars væri trú mín á göfgi mannanna farin að haggast. Eitt sinn tók ég fjórtán gall- steina úr ríkri veitingamannsfrú í Chicago. Á eftir var ég að tala um það við hinn áhyggjufulla eiginmann konunnar, hvernig aðgerðin myndi heppnast. Eg vildi láta manninum skiljast, hvað það hefði að segja í'yrir konuna að vera laus við þessa steina, sem höfðu valdið henni svo miklum þjáningum. „Hver einstakur af þessum steinum er þúsund dollara virði“, sagði ég. Þegar ég kom heim í skrifstofu mína, seint um kvöldið, lá ávís- uh á 14 000 dollara á skrifborð- inu. Nei, hann hafði ekki misskilið mig. Hann hafði vitað jafnvel og ég, að ég talaði í líkingum. Og hann talaði líka sínu máli í lík- ingum: „Fjórtán þúsund doll- ara virði í heilsu og vellíðan er nákvæmlega fjórtán þúsund dollara virði“. Framhald í uæsta hefti. 1\ : -V rt i'iil • -"‘VI « 'ii Asnaskapur — Ef ]n'i leiðir þ.vrstan asna að tveimur fötum, sem önuur er full af vatni en hin af bjúr, úr hvorri fötuuni helilurðu að hanu vilji fremur ilrekka? — Vatnsfötunni. — Já, alyeft' rétt, en hvers vegna? — Af því að lmnn er asni. Á geðveikrahælinu Læknirinn: Og hérna höfum við þa, sem eru með bíladellu. Gesturinn: Jæja. en hér er enginn maður sjúanlegur. Eru engir-ajúklingar í þesum stóra saK'' Lækuirinn: Jú, jú. En þeir eru allir undir rúmunum að gera við.. Af tvennu illu ... 1‘egar geslurinn er að kveðja lítur húsmóðirin út um gluggann og segir: „Nei, það er fiu-ið að rigna, viljið þér ekki bíða og borða kvöldverð hjá okkur. Hver veit neira ]>að stytti upp“. Gesturinn s\arar fljótmæltur: ,.1‘akka yður fyrir frú. en svo vont er veðrið nú ekki“. 46 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.