Heimilisritið - 01.01.1948, Page 51
seiu i’yrst, svaraði frúin, — en
ég bið yður og særi, að ekkert
koittist upp um okkur.
— Það er óhætt að treysta
mér, sVaraði prófastur, — en
gerið nú þegar aliar ráðstafauir
til að við getum liitzt ^strax á
nóttu kömanda, ef þess er nókk-
ur kostur.
— Eg skal gera livað ég get,
lofaði frúin, og gaf honum allar
nauðsjmlegar upplýsingar um
það, hvernig háttaði til í húsi
henilar og livar hann gæti læðst
til svefnherbergisins.
Roskin vinnukona var í þjón-
listu frúarinnar. Hún var bezta
kerling, én með afbrigðum ófríð
og óskáplega feit og illa vaxin.
Nefið var brett upp að framan,
og munnurinn stóð á ská..'Var-
irnar þykkar og tennurnar
skældar og brunnar, og stóðu
brotin sitt á hvað í ferlegum
skollinttm. Hún var kirfilega
rangeygð og andlitið allt í ból-
um og örum. Ennfremur var liún
gengitt úr liði á annarri mjöðm-
inrii og, öll ákaflega skseld. Hún
liét Cíúta, óg var auknefnd hi'n
Ijóta. En þrátt fvrir líkamslýti
síns og ófríðleik vár hún til í
tuskið, eins' og aonað fólk, ef því
var áð skipta.
Frúin kallaði kerlingu þessa
fyrir sig og ságði við hana:
— Ef þú vilt gera mér greiða
í 'nótt, Cíúta mín, þá skal ég
gefa þér nýrjan og reglulega fín-
an kjól.
— Eg myndi vaða eld og vátri
fyrir yður, l'rú fnín góð, — hvað
þá ef þér gefið raér nýjan kjól.
— Þakka þér fyrir orðið, Cí-
úla mín, sagði frúin. — Þú átt
að sofa hjá manni fyrir mig, sofa
lijá karlmanni, í rúminu mínu.
Þú vérður að véra ákaflega fjör-
ug og vel uþplögð, en umfram
alla mimi verður þú að þegja
eins og steinn, segja ekki eitt
aukatekið orð, og láta hvorki
heyrast til þín liósta né stunu,
svo bræður mínir verði einskis
varir. Þeir fara oft seint að hátta
og éru vakandi fram eftir öllu
eins og þú veizt. I fyrramálið
færðu svo kjólinn.
— Eg skyldi sofa hjá þeim
sex, sagði Cíúta gamla, og svo
var það útrætt mál.
Um háttamál kom herra próf-
asturinn og læddist til svefn-
herbérgis frúarinnar með stakri
varúð. Bræðurnir sátu í stofu
sinni og létu hátt, til þess að
guðsmaðurinn skyldi heyra til
þeirra. Hann myndi þá gæta
meiri varfærni og halda sig betur
við efnið. Ekki sá prófastur
handaskil í lærberginu, en þó
íálmaði hann sig til rúmsins eft-
ir leiðsögn, sem liann hafði feng-
ið. Cíúta gamla var háttúð á
undan honum, og er lumn hafði
tínt af sér spjarirnar og hreiðrað
HEIMILISRITIÐ
49