Heimilisritið - 01.01.1948, Side 53
á bak og burt. vildi biskup vita
málavexti. Sögðu bærðuruir hon-
um þá, hvernig í öllu lá, og lauk
hann miklu lofsorði á ráðsnilld
þeirra systkinanna og þakkaði
þeim fyrir, að hafa refsað pró-
fasti svo rækilega, án þess þó að
leggja á hann hendur.
Biskupinn ákvað prófasti þá
liegningu, að fasta og iðrast,
samfleytt fjörutíu daga og næt-
ur, en ekki bætti það þó úr því
áfalli, sem ástarfuni hans og
sjálfsálit höfðu beðið í þessu æv-
intýri. — Gat hann lengi síðan
ekki látið sjá sig á ahnannafæri,
Leikarafrétti
Fimmtán ára gamla l'ilmstjarnan Peggy
Ann Garner á sennilega eitt stærsta brúðn-
safn i lieimi. Hnn á 678 bntður frá flestum
löndum líeims. I.íklega á hún þó ekki
brúðu í íslenzkum Jijóðbúningi.
Kvikmyndin „Sagan af Amber“, sem
kostaði milli 30 og 40 milljónir króna, hef-
ur hlotið gífurlega aðsókn i Ameríku, og
þj’kir engu síðri en bókin. Af leikendum
f*r. Iánda Darnell mest !of fyrir það,
hversu vel henni tekst upp í hlutverki
Antbefs.
Fréttir herma. að filmstjarnan Margaret
Sullivan og lislamannaagentinn Leland
Hayward. séu að skilja. eftir 10 úra ham-
ingjusamt hjónaband. Það' f.vlgir sögunni,
að hún ætli að hætta að leika og ala upp
börniu þeirra, sem eru þrjú, fjarri áhrif-
án þess að heilar herdeildir götu-
stráka sæktu að honum úr öllum
áttum og æptu á hann:
— Bö-bö og bí-bíl Hö-ho og
hí-hí! Hann svaf líka hjá Cíútu
gömlu! Hí, bendum á hann!
Þetta út af fyrir sig, ætlaði al-
veg að gera út af við hann.
Þannig kom frúin fram hefnd-
um við prófastinn fyrir öll ó-
þægindi, sem hún hafði af hon-
um haft. En Cíúta gamla fékk
nýjan kjól upp úr krafsinu —
og eina ánægjulega kvöldstund.
E X I) I R
r
um frá Hollywood. F.vrri hjónabönd henn-
ar, með William Wylér og Henry Fonda,
voru barnlaus og endaslepp.
Það er ekki ýkjn langl síðan sú frétL
barsl út um löndin. að Shirlev Temple
væri nýgift. Mönnum var hún svo hug-
stæð sem 4—7 ára gomul telpa. í mörgum,
fögrum barnamyndum, að )>eir áttu bágt
með að luigsa sér hann gifta konu. Nú er
svo kömið' að' hún á von á barni.
llex Harrisoii. enski leikariiln sem dval-
ið liefur í Hollywood og leikið' meðal ann-
ars í „Atiria og Ríam konungur", er nú
komin aftur til Englands nsamt konu
sinni Lilli Palmer og fleiri enskum leikur-
um. Talið er vafasamt hvort þeim verður
leyft að fara aftur til Améríku fyrst um
sinn.
HEIMILISRITIÐ
51