Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 57

Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 57
álítur að það hafi ekki verið fyrr en fimmtán mínútur fyrir ell- efu“. Poirot sagði: „Það er eitt atriði, sem ég vilcli minnást á. Þegar frú Marshall lagði af stað, bað hún mig að segja engum að ég hefði orðið var við sig“. Weston rak upp stór augu. „Það talar sínu ináli“. „Já, það hélt ég“, sagði Poirot. Weston sneri upp á skeggið. „Heyrið þér, Poirot“, sagði hann. „Hvernig kona var frú Mar- shall?“ Það lék dauft bros um varir Poirots. „Vitið þér það ekki?“ Lögreglustjórinn sagði þurr- lega: „Eg veit hvað kvenfólkið seg- ir uin hana. Það er rétt eins og við er að búast. En hvað er satt í því? Var hjóndaband þeirra Redfernhjónanna ástríkt?" „Ég verð að svara hiklaust, • '« ja • „Hann elti hana þangað?“ „Það er ástæða til að ætla það“. „En eiginmaðurinn? Vissi hann nokkuð? Hvernig tók hann því?“ Poirot sagði : „Það er ekki hægðarleikur að átta sig á því, hvað Marshall kapteinn hugsar. Hann er maður sem ekki lætur í Ijós tilfinningar sínar“. „En hann getur samt haft sín- ar tilfinningar“, sagði Weston. Poirot kinkaði kolli, og sagði: „Sei, sei, já, það getur liann“. III. LÖGREGLUSTJÓRINN sýndi frú Castle þá kurteisi og nærgætni sem honum var í blóð borin. Frú Castle var eigandi að Jolly Roger Hotel, og stjórnaði því sjálf. Hún var milli þrítugs og fertugs, með hvelfdan barm og eldrautt hár, og hún talaði með áberandi hefðarblæ. Hún sagði: „Að annað eins skuli koina fyrir á mínu hóteli. Eg áleit að friðsamari stað væri ekki unnt að finna. Þetta er svo ágætt fólk, sem kemur hingað. Ekkert gjá- lífi — þér vitið hvað ég á við. Ekkert líkt hótelunum í St. Loo“. „Já, ég skil, frú Castle“, sagði Weston. „En slíkt getur komið fyrir á beztu — ö — heimilum“. Frú Castle sagði, um leið og hún leit bænaraugum á hinn valdsmannlega lögreglustjóra: „Ég er viss um að Colgate yf- irlögregluþjónn kannast við það, að ég er afar ströng, hvað snertir alla reglusemi og lagleg ákvæði. HEIMILISRITIÐ 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.