Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 15
neinn hafi skeytt því hætishót að þau voru hin einu tvö þræla- sölulönd í veröldinni. Það sem eftir er af Rauðahafs- verzluninni miðar eingöngu að því að byrgja Saudi Arabíu og Yemen að þrælum. Þessi at- vinnuvegur er nokkuð áhættu- samur. Það kemur ekki fyrir nema fjórum, fimm sinnum á ári, að þrælar séu fluttir yfir hafið í stórhópum. Með hverju ári, sem líður, herða Bretar eft- irlitið úti fyrir ströndinni. Tveir fallbyssubátar eru stöðugt á sveimi og eru vel á verði gegn skipum með þrælafarma. Eg þekki þrælakaupmann, fyi-rverandi prússneskan liðsfor- ingja, sem hefur vel þjálfaða víkingasveit í þjónustu sinni. Oðru hvoru ráðast þeir á þorp og ræna börnum milli þriggja og átta ára aldurs. Drengirnir eru aldir upp til að verða sterkir, viljugir verkamenn. Stúlkunum er kennt að syngja, skreyta sig og snyrta, og að gagnast karl- mönnum. Þegar uppeldinu er lokið, safnar þrælasalinn saman fjöl- mennri sveit. Hún heldur svo eftir fáförnum leiðum til ein- hvers staðar á Rauðahafsströnd- inni, Afríkumegin, þar sem ara- biskir kaupendur skoða vöruna, semja um verð og afhendingu í einhverri afskekktri vík, þar sem skip kaupandans liggur. Á slíkum stað sá ég eitt sinn 300 pilta og stúlkur í léttum hlekkj- um flutt um borð í 11 báta. Þau voru neydd til að leggjast og voru síðan hulin með kaffisekkj- um . Þrælasalinn hættir ekki á neitt. Jafnskjótt og varðmaður- inn á þrælabát kemur auga á hvítan varðbát, gefur hann skipshöfninni skipun um að fleygja manfarminum fyrir borð. Hlekkirnir sjá fyrir því, sem á vantar. Slík töp voru tilfinnan- leg, en ágóðinn af þrælunum, sem komust alla leið, vóg ætíð á móti þeim og vel það. Á hágeng- isárunum milli 1920 og 1925 gáfu negrastúlkur allt að 900 dollur- um í aðra hönd. Drengirnir voru ódýrari, það kom sjaldan fyrir, að gefið væri meira en 250 doll- arar fyrir þá. Þegar farmur þrælakaup- mannsins er kominn yfir mjótt hafið er áfangastaðurinn hafnar- bærinn Bab Dhireiba í Mekka, sem er miðstöð þrælaverzlunar- innar í Arabíu, eða markaðarnir í Jidda, Taiz eða Medina. Það er ekki nauðsynlegt að fara leynt lengur. Hér er þrælahaldið opin- bert frammi fyrir augliti hins siðmenntaða heims. Hvorki Saudi Arabía né Yemen hafa undirritað heimssamþykktirnar, sem leggja bann v.ið sölu kvenna HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.