Heimilisritið - 01.04.1949, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.04.1949, Qupperneq 25
Aætlun Q-wos Gamansamar rá&leggingar eftir Adam úr Dal TAKI MAÐUR tillit til loft- slagsbreytinga og annarra að- stæðna við blöndun efnisins, væri rétt að nota A1 og A12 og láta svo hin geislavirlcu áhrif þeirra virka á B4, þannig að A2 +x41 sinnum B4 yrðu sama sem A sinnum B sinnuin . . . Já, nú ættu eftir öllum sólarmerkjum allir kvenlesendur að vera hætt- ir að' lesa þessa grein og getum við því án nokkurar áhættu upplýst, að þetta á ekki að vera teknisk vísindaleg grein, heldur ráðleggingar handa eiginmönn- um, sem eru í vandræðum með að útvega sér frí, án þess að kon- una gruni nokkuð. Ef eiginmann vantar fríkvöld, koma þar til tvær orsakir 1) hann ætlar út með kvenmanni, 2) hann ætlar að fá sér arm- sveiflu með góðum kunningjum, og þess vegna liöfum við kallað áætlunina Q-wos. Q er dregið af Quinde og wos af wisky-og- soda. Undir þessa áætlun heyrir auk 1. og 2. liðs venjulegar skemmt- anir, rúnturinn, Soda Fontain og að spila á spil (poker, 6fi, marías eða mausel) hjá góðum vini, sem er svo heppinn, að konan hans er fjarverandi. Skólabróðirinn (Uppfundni vinurinn) Þú hringir til konu þinnar um fimm-leytið, þann dag er þú þarft að fá fríkvöld og segir eft- irfarandi: „Nú skalt þú heyra, elskan, ég hitti hann Jón Sveins- son, hann Nonna, sem var með mér í skóla. Já, ég hitti hann í strætó í morgun. Já, við sátum í sama bekk. Hann bauð mér heim til sín í kvöld, svo að þú skalt ekki búast við mér fyrr en seint. Þú veist, að það er margt að rifja upp, gamlar minningar og svoleiðis lagað“. Og þannig er Nonni kominn inn í líf þitt, og því betur sem þú kynnist honum því betur líkar þér við hann. Og þegar konan þín spyr þig, HEIMILISRITIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.