Heimilisritið - 01.04.1949, Page 33

Heimilisritið - 01.04.1949, Page 33
Þegar vorsins gyðja gengur geislabaug, jökulhjálminn bjartan ber við blámans laug. Öíundsjúkir grannar girnast gyðju skaut. Berhöfðaðar dyngjur dylja drambsins þraut. Duna fornir dauðahljómar. Dáðlaust hraunið gígju slær. Upp úr rökkurs öldudölum úfinn stígur kynjablær. Hrollsvalt glott af húmsins vörum herpir bleika vofukinn. Stígur bergmál stórum skrefum stuðladans við klettinn þinn. Minnstu æ við morgunloftin, mánaskær, lauguð vorsins lindum bláum, listum kær. Þegar yngir öskuhjarta eldsins blóð, leggðu djarft á Ijóssins tungu lífsins óð. Tónatan Jónsson HEIMILISRITIÐ 31

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.