Heimilisritið - 01.04.1949, Síða 66

Heimilisritið - 01.04.1949, Síða 66
Svör við Dægradvöl ó bls. 62. tíridge. Það er ekki erfitt að vinna þetta spil, þegar menn vita, hvernig legan er. Ef spilið á að vinnast, má Vestur ekkert lauf eiga, en hinsvegar báða rauðu ásana. Eftir að Suður hafði drepið spaðaáttuna, spilar liann spaða þrisvar, en setur því næst spaðatvistinn út. Vestur verður að drepa hann. Hann verður nú að spila út hjarta eða tígli og fær aðeins ásana sína. Ilver var jyrstur? Bjarni, sem sá reykinn, var fyrstur; Davíð, sein sá kúluna snerta sjóinn, var næstur; og Arni, sem he.vrði hvellinn, var síðastur. Átti það skilið. Avísunin var kr. láS. lxáxS er sama sem 1+2+3, og mismunurinn núl! — sem er eklci lág upphæð. Ilvaða lönd? 1. Búlgaría. 2. Thailand. 3. Niearagua. 4. Portúgal. 5. Noregur. HVERNG Á AÐ LEGGJA LEIÐSLURNAE? I dœgradvöl desemberheftisins birtist getraun undir þessu nafni. Atti þar að reyna að leggja leiðslur frá þremur orku- verum til þriggja íbúðarhúsa, án þess að láta þær krossleggjast, sbr. mynd, sem fylgdi. En þetta er ævagömul þraut, sem alltaf er jafngaman að spreyta sig á, án þess þó að það sé talið hægt. Ein leið er þó hugsanleg, þótt ekki hafi hún verið tekin fullgild. Einn lesandi Heimilisritsins, Kjartan Björnsson, Króka- túni 16, Akranesi, hefur bent á þessa leið í bréfi og látið teikningu fylgja, sem hér er birt. Hann segir í skýringu: Eg (A) leyfi nágrauua míuuru i húsi B að grafa jarðstreng undir hús mitt, til þess að hann geti fengið rafmagn, án þess að brjóta settar reglur, en þá þarf liann ekki að fara undir eða yfir aðrar leiðslur. Orkuverin hugsa ég mér vatns- dælistöð, rafstöð og gasstöð. Ráðning á marzkrossgátunni LÁRÉTT: 1. órangur, 7. Imussar, 13. banar, 14. aka, 16. mikla, 17. runu, 18. græn, 19. otaði, 21. aur, 23. ónota, 24. t. t., 25. and- spyrna, 26. a. n., 27. kið, 28. næ, 30. eim, 32. stó, 34. a. a., 35. fuglar, 36. bassar, 37. K. A., 38. ger, 40. lak, 41. K. S. 43. ats, 45. a. b., 47. hungraður, 49. tu, 50. falar, 52. nót, 58. rómur, 55. snar, 56. gagg, 57. angri, 59. dal, 61. duggu, 62. ritaður, 63. ójárnað. LÓÐRÉTT: 1. óbrotin, 2. rautt, 3. Anna, 4. nauða, 5. gr., 6. ra, 7. lia, 8. um, 9. signa, 10. 6kro, 11. alæta, 12. rananna, 15. kaupir, 20. inni- legur, 21. ask, 22. ryð. 23. ónytsamur, 29. æfa, 30. egg, 31. mar, 32. sal, 33. ósk, 34. ark, 87. krafsar, 89. strófa. 42. saurguð. 43. agn, 44. sat, 46. banni, 47. Harra, 48. róg- ur, 49. tugga, 51. lagt, 54. magn, 58. ið, 59. Dr., 60. ló, 61. dá. HEIMILISRITIÐ kemur út inánaðarlega. Útgefandi: Helgafell, Gaiðastræti 17, Reykja- vík, sími 5314. — Ritstjóri: Geir Guunarsson, Laugavegi 19, sími 5812. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.