Heimilisritið - 01.06.1955, Page 2

Heimilisritið - 01.06.1955, Page 2
r Efnisyfirlit: Forsfóumynd aj Jan MoraVek, SÖGUR Bls. Fjórði naglinn, helgisögn frá Sígaunum ..................... 1 Unaðslegur dagur, þýdd ástarsaga II Hvað skeði í París? eftir Joan Seager 23 Leigjandinn, eftir William Irish (fyrri hluti) .............. 33 Þú hejur ekkert hrcytzt, eftir Louise Roedocker .............45 Bréfið, eftir O. S. Paulsen .. 52 Nýi herragarðseigandinn eftir Ruth Fleming (framh.) ............ 57 FRÆÐSLUEFNI Uppruni mannsins, kafli úr ,,Und- ur lífsins“, eftir E. N. Fallazie (framh.) ...................... 15 Undradrykkur*nn Coca-cola ......41 ÝMISLEGT Eg vil heldur fe/ssa ^Ocenfan mann, segir Joanne Dru .................. 6 Ráðning á apríl-krossgátunni .... 10 Kveðið um ástina, vísur............. 14 Bridgeþáttur Árna Þorvaldssonar 32 Ferðasöngur (I bikarnum ljómar) 44 Brúðkuup Figarós, óperuágrip .. 52 Danslagatextar — Stjörnublik, Ég veit ei hvað skal segja, Þú ert mér kær, Einu sinni var, Segðu mér að sunnan, Teach me to- night, Ástaróður, Svo ung og blíð .......................... 54 Samtíningur...........bls. 31, 49, 53 Eva Adams svarar spurningum frá lesendum, 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða \______________________________________ * og svör EVA ADAMS SVARAR HVERN SKAL VELJA? Eg er orSin 23 ára gömul og hef kynnzt mórgum pillnm, sem sumir hafa viljað kvænast mér, en einhvern veginn hef ég ckki viljað hindast neinum l>eirra, enda nógur tíminn. Nú langar mig til að biðja j>ig um að gefa mér einhver ráð, sem geta orðið mér að liði í sambandi við, hvað mér ber helzt að hafa í huga, þegar ég ákveð, hvaða mann mér er fyrir beztu að giftast. Þctta er skynsamlcg spurning stúlku, scm hefur úr nógu að velja. Það er ávallt ráðlcgt að stúlka gera sér grcin fyrir hvað hún þráir mest, þegar hún hefur hjónaband í huga. — Þess vegna skaltu sjálf svara eftirfarandi spurning- um: Er frægð eða frami mikið keppikefli fyrir þig? Sækistu eftir völdum -—- þjóðfélags- legum, atvinnulegum o. s. frv.? Langar þig ávallt til að stjórna færri eða fleir- um? Þráirðu ákaft auðævi eða miklar eign- O ir? Ef þú hefur haft knýjandi og skap- andi listgáfu, mun hún sennilega fylgja þér alla ævi. Hvernig geðjast þér að blíðmælum eða ástarhótum frá karlmönnum á þín- um aldri? Flestar stúlkur þrá slíkt, en sumar hafa andúð á því. Otyggi gegn skorti er ef til vill knýj- andi þörf fyrir þig, ef þú ert alin upp við fátækt. J (Framhald á 3. káfusiðu)

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.