Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 2

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 2
r Efnisyfirlit: Forsfóumynd aj Jan MoraVek, SÖGUR Bls. Fjórði naglinn, helgisögn frá Sígaunum ..................... 1 Unaðslegur dagur, þýdd ástarsaga II Hvað skeði í París? eftir Joan Seager 23 Leigjandinn, eftir William Irish (fyrri hluti) .............. 33 Þú hejur ekkert hrcytzt, eftir Louise Roedocker .............45 Bréfið, eftir O. S. Paulsen .. 52 Nýi herragarðseigandinn eftir Ruth Fleming (framh.) ............ 57 FRÆÐSLUEFNI Uppruni mannsins, kafli úr ,,Und- ur lífsins“, eftir E. N. Fallazie (framh.) ...................... 15 Undradrykkur*nn Coca-cola ......41 ÝMISLEGT Eg vil heldur fe/ssa ^Ocenfan mann, segir Joanne Dru .................. 6 Ráðning á apríl-krossgátunni .... 10 Kveðið um ástina, vísur............. 14 Bridgeþáttur Árna Þorvaldssonar 32 Ferðasöngur (I bikarnum ljómar) 44 Brúðkuup Figarós, óperuágrip .. 52 Danslagatextar — Stjörnublik, Ég veit ei hvað skal segja, Þú ert mér kær, Einu sinni var, Segðu mér að sunnan, Teach me to- night, Ástaróður, Svo ung og blíð .......................... 54 Samtíningur...........bls. 31, 49, 53 Eva Adams svarar spurningum frá lesendum, 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða \______________________________________ * og svör EVA ADAMS SVARAR HVERN SKAL VELJA? Eg er orSin 23 ára gömul og hef kynnzt mórgum pillnm, sem sumir hafa viljað kvænast mér, en einhvern veginn hef ég ckki viljað hindast neinum l>eirra, enda nógur tíminn. Nú langar mig til að biðja j>ig um að gefa mér einhver ráð, sem geta orðið mér að liði í sambandi við, hvað mér ber helzt að hafa í huga, þegar ég ákveð, hvaða mann mér er fyrir beztu að giftast. Þctta er skynsamlcg spurning stúlku, scm hefur úr nógu að velja. Það er ávallt ráðlcgt að stúlka gera sér grcin fyrir hvað hún þráir mest, þegar hún hefur hjónaband í huga. — Þess vegna skaltu sjálf svara eftirfarandi spurning- um: Er frægð eða frami mikið keppikefli fyrir þig? Sækistu eftir völdum -—- þjóðfélags- legum, atvinnulegum o. s. frv.? Langar þig ávallt til að stjórna færri eða fleir- um? Þráirðu ákaft auðævi eða miklar eign- O ir? Ef þú hefur haft knýjandi og skap- andi listgáfu, mun hún sennilega fylgja þér alla ævi. Hvernig geðjast þér að blíðmælum eða ástarhótum frá karlmönnum á þín- um aldri? Flestar stúlkur þrá slíkt, en sumar hafa andúð á því. Otyggi gegn skorti er ef til vill knýj- andi þörf fyrir þig, ef þú ert alin upp við fátækt. J (Framhald á 3. káfusiðu)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.