Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 17

Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 17
Kafli úr hinni stórmerku bók „Undur lífsins“, sem kom út í New York fyrir nokkru undir yfirritstjórn vísindamannsins Harold Wheelers. Annar hluti. Höfundur þessa kafla er E, N. Fallazie. ENINÍIÍ Þrenn veigamikil aldahvörf ÞAR SEM klettar og niður- burðir eru þannig flokkaðir nið- ur eftir aldahvörfum, þá þurfa fræðimenn, sem leggja stund á rannsóknir frummannsins aðeins að hafa í huga þrjú síðustu tíma- bil jarðsögunnar, þ. e. tertíer- tímabilið, qvartíertímabilið og nýju öldina, þár sem hin síðast nefnda nær yfir niðurburði líð- andi aldar. Tertíertímabilinu er skipt nið- ur í önnur smærri tímabil eða stig, eftir fjölda vissra tegunda af steingervingum, sem þar er að finna, og vex fjöldi þeirra eft- ir því sem á líður. Þannig kom- um við að eósen- eða aftureld- ingartímabilinu, — oligosen, þegar steingervingar þessir komu fram í takmörkuðum fjölda, — míósen, þá eykst talan nokkuð, — plíósen, þá eykst tal- an nokkuð, og síðan, þegar við komum að kvartíertímabilinu, — pleistósen, þegar tala þeirra nær hámarki; þetta stig víkur svo aftur fyrir nýju niðurburð- unum, þegar steinöldinni gömlu lýkur, e. t. v. átta til tíu þús- und árum fyrir Krists burð. Tímaflokkun mannsins ÞAÐ ER höfuðnauðsyn að festa þessa flokkun í minni, þeg- ar um er að ræða rannsókn frummannsins, því hún gefur til kynna hina jarðfræðilegu röð eða tímaflokkun, sem hægt er að ákveða aldur hinna ýmsu stigeinkenna frummannsins eft- ir, í samræmi við eðli þeirra nið- urburða, sem þau hafa fundizt í. Þetta sýnir okkur ekki einung- is hversu gömul þau eru, miðað við jarðfræðilegan tíma, heldur gefur það okkur jafnframt til kynna, hver séu yngri en önnur JÚNÍ, 1955 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.