Heimilisritið - 01.06.1955, Side 19

Heimilisritið - 01.06.1955, Side 19
anir um það, á hvaða stað mað- urinn hafi átt uppruna sinn. Ýmsir vísindamenn vilja stað- setja þann atburð í Afríku, aðrir hafa bent á Asíu. Að því er Afríku viðvíkur hefur því verið haldið fram, — og það er sú skoðun, sem Darvin studdi, — að þar sem hún sé heimkynni hinna stóru skógarapa, gorille- og sjimpansapans, þá sé senni- legt að maðurinn hafi fyrst séð dagsins ljós á þeim slóðum. Sú staðreynd ein, að hinir stóru ap- ar hafa lifað þar af, er næg vís- bending um að staðhátta- og loftslagsskilyrði hafa verið hag- stæð fyrir slíka þróun. Frekari stoðir renna undir þessa skoðun, þar sem er tilvist steinrunnins apa af frumstæðri tegund frá því fyrr á öldum, í Fayum í Egyptalandi, þar sem Australopiteecus (úr latinu aust- ralis — suðlægur og grísku pit- hekos-api), sem venjulega er nefndur hauskúpan frá Taungs og sem prófessor Raymond Dart fann í Taungs í Suður-Afriku ár- ið 1925, líkist svo mjög mannin- um, að finnandi hans hefur talið hann horfna hlekkinn milli manns og apa. Vissulega má telja að hann sé fulltrúi þróun- arstigans sem svarar til þess, þegar forfeður mannsins hættu að hafast við í trjám. Dr. R. Mótaður úr molum. Mótað eftir endursköpun af haus- kúpu Piltdown-mannsins, úr kjálka- og hauskúpubrotum. Broom fann yngri og enn þrosk- aðri tegund í Transwaál í júlí árið 1936. Enda þótt Taungs-haus- kúpan sé nú almennt talin af sjimpansitegund, þá halda sumir vísindamenn því enn fram, að hún megi teljast innan marka- línu mannkynsins. Risinn meðal apasteingerv- inganna Á HINN bóginn er margt, sem mælir með því að maðurinn geti rakið uppruna sinn til Asíu. Við rætur Himalajafjalla, í hinum svo nefndu Siwalik-hæðum hef- JÚNÍ, 1955 17

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.