Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 19

Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 19
anir um það, á hvaða stað mað- urinn hafi átt uppruna sinn. Ýmsir vísindamenn vilja stað- setja þann atburð í Afríku, aðrir hafa bent á Asíu. Að því er Afríku viðvíkur hefur því verið haldið fram, — og það er sú skoðun, sem Darvin studdi, — að þar sem hún sé heimkynni hinna stóru skógarapa, gorille- og sjimpansapans, þá sé senni- legt að maðurinn hafi fyrst séð dagsins ljós á þeim slóðum. Sú staðreynd ein, að hinir stóru ap- ar hafa lifað þar af, er næg vís- bending um að staðhátta- og loftslagsskilyrði hafa verið hag- stæð fyrir slíka þróun. Frekari stoðir renna undir þessa skoðun, þar sem er tilvist steinrunnins apa af frumstæðri tegund frá því fyrr á öldum, í Fayum í Egyptalandi, þar sem Australopiteecus (úr latinu aust- ralis — suðlægur og grísku pit- hekos-api), sem venjulega er nefndur hauskúpan frá Taungs og sem prófessor Raymond Dart fann í Taungs í Suður-Afriku ár- ið 1925, líkist svo mjög mannin- um, að finnandi hans hefur talið hann horfna hlekkinn milli manns og apa. Vissulega má telja að hann sé fulltrúi þróun- arstigans sem svarar til þess, þegar forfeður mannsins hættu að hafast við í trjám. Dr. R. Mótaður úr molum. Mótað eftir endursköpun af haus- kúpu Piltdown-mannsins, úr kjálka- og hauskúpubrotum. Broom fann yngri og enn þrosk- aðri tegund í Transwaál í júlí árið 1936. Enda þótt Taungs-haus- kúpan sé nú almennt talin af sjimpansitegund, þá halda sumir vísindamenn því enn fram, að hún megi teljast innan marka- línu mannkynsins. Risinn meðal apasteingerv- inganna Á HINN bóginn er margt, sem mælir með því að maðurinn geti rakið uppruna sinn til Asíu. Við rætur Himalajafjalla, í hinum svo nefndu Siwalik-hæðum hef- JÚNÍ, 1955 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.