Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 20
Áhöld úr steini frá Piltdown. Elzta beináhald, sem þekkist. Það er gert úr lærbeini af gríðarstór- um fíl. ur fundizt mikill fjöldi beina, leifar af steinrunnum öpum af ýmsum tegundum, í niðurburð- um frá míosen-öldinni. Af þeim er Dryopithecus (úr grísku drus — þrír og pitheckus-api), sér- staklega af tegund, sem amer- ískur leiðangur hefur nýlega fundið, mjög líkur manninum. Kemur þetta aðallega fram í lögun tannanna, sem prófessor W. K. Gregory í New York hef- ur flokkað þannig að þær svari til tegunda bæði manna og apa. Dryopiteckus, sem að stærð er risi meðal apasteingervinganna, hefur einnig fundizt í niðurburð- um tertier-tímabilsins í Frakk- landi og við Rín. Apa-maðurinn á Java JARÐFRÆÐISANNANIR, svo og sannanir steingervinganna, en síðasti leiðangur Yale-háskól- ans hefur aflað þeirra á Siwa- lik-hæða svæðinu, hafa leitt í ljós, að einhvern tíma á tertíer- tímabilinu, sem við nú ræðum um, hafi átt sér stað stórfelld loftslagsbreyting, sem orsakaði tilfærzlu hitabeltisins frá norðri til suðurs. Afleiðingin var sú, að indversku spendýrin, sem steingervingarnir finnast nú af, fluttu sig búferlum í áttina til suðurhluta meginlandsins. Talið er að brottflutningur þessi hafi jafnframt haft úrslitaáhrif á þróun mannsins. Það er því næsta mikilvægt að einmitt á þessum suð-austlægu slóðum, sem sé á Java, hefur ein elzta tegund frummannsins, Pitechan- trophus, erectus, apamaðurinn á Java, fundizt. Ennfremur ber þess að gæta, að hér um bil um sama leyti og loftslagsbreytingin varð í Indlandi, fór fram svip- uð loftslagsbreyting í Kína. Breyting þessi flæmdi burtu ýms dýr þau og jurtir, sem áður höfðu byggt þann hluta jarðar, en hún hafði jafnframt í för með 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.