Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 35
Leigjandinn______________________________ Löng sakamálasaga, sem lögreglusagnaskáldið Erle Stanley Gardner telur einhverja þá beztu, sem hann hefur Iesið. — Höfundur hennar er William Irish. í BIRTINGU um morguninn gekk frú Collins upp stigann að herbergi leigjanda síns á annarri hæð með heitt rakvatn í skál. Það var ekkert rennandi vatn í húsinu og þess vegna varð hún sjálf að færa honum rakvatnið á morgnana. Það dagaði seint þessa myrku miðsvetrardaga. Borgin var enn í fasta svefni og götumar voru skuggalegar. Grafarþögn ríkti í húsinu. Ekk- ert rauf kyrrðina nema lágvært marrið í stiganum. Hún barði að dyrum og beið svars. Hann hafði leigt hjá henni í rúm tíu ár, eða síðan — nú já, síðan Jerry hálfbróðir hennar hafði komizt í hendur lögregl- unnar. Davis gamli,^ leigjandi hennar, forðaði henni frá að missa húsið. Leigan, sem hann greiddi vikulega fyrir herberg- ið, var eina tekjulind hennar. Fólk sagði að hann væri nurlari. það hafði oft spurt hana hvort hún héldi það væri satt, að hann geymdi stórar fjárupphæðir £ herbergi sínu. Hún vissi það ekki. En þótt hún hefði vitað það, hefði hún þagað um það. Hann var eini vinurinn, sem hún átti. Hann svaraði henni seint í dag. Hún barði aftur, hærra en fyrr. „Herra Davis, hér er rak- vatnið yðar,“ kallaði hún. Hún heyrði lágværa stunu fyr- ir innan. Það var eitthvað við þessa stunu, sem henni féll ekki í geð. Hún minnti fremur á and- varp deyjandi manns en manns í svefnrofum. Hún setti vatns- skálina á gólfið og sneri hurðar- húninum. Hurðin var ólæst. Hann svaf alltaf fyrir ólæstum dyrum. Hann hafði ekkert að óttast í húsi hennar. Hún opnaði dymar, og hún fann strax á lyktinni hvað að var. Kolsýringur. Dulklædd- ur og ósýnilegur dauði. Gamli ofninn, sem yar í herberginu. JÚNÍ, 1955 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.